Vor í lofti Ritstjórn skrifar 24. mars 2018 02:00 Glamour/Getty Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum. Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour
Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum.
Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour