Vor í lofti Ritstjórn skrifar 24. mars 2018 02:00 Glamour/Getty Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum. Mest lesið Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Nicolas Ghesquiére á förum frá Louis Vuitton? Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour
Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum.
Mest lesið Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Nicolas Ghesquiére á förum frá Louis Vuitton? Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour