„Kröfugerðir auka ekki ójöfnuð“ Samúel Karl Ólason skrifar 21. maí 2015 13:55 Vísir/VIlhelm „Í umræðunni þessa dagana er mikið rætt um áhrif kröfugerða stéttarfélaganna á atvinnuleysi og jöfnuð í samfélaginu. Því hefur verið haldið fram að um þriðjungi fleiri gætu misst vinnuna nú en í hruninu.“ Þetta skrifar Viðar Ingason, hagfræðingur, á vef VR. Hann segir að á árunum 2003 til 2007 hafi að jafnaði verið 4.800 atvinnulausir í hverjum mánuði, en í nóvember árið 2010 hafi 16.500 verið án atvinnu og hafi þeir aldrei verið fleiri. Því megi áætla gróflega að um 11.700 manns hafi misst vinnuna við fall fjármálakerfisins. „Nú halda sumir því fram að allt að 16.000 manns gætu misst vinnuna – eingöngu vegna launahækkana. Þá hefur því einnig verið haldið fram að ójöfnuður muni aukast gangi kröfur verkalýðsfélaganna eftir - þrátt fyrir að flest félögin krefjast sérstakrar hækkunar lágmarkslauna.“ Hann segir að þeir sem haldi því fram að kröfugerðirnar muni draga úr jöfnuði bendi á þeir tekjulægri séu berskjaldaðri gagnvart verðbólgu en aðrir. Gangi kröfur félaganna eftir muni verðbólga aukast, þ.e. neysluvörur muni hækka í verði sem komi þeim tekjulægstu verst. „Mæling á jöfnuði hefur hins vegar ekkert með neyslu að gera. Jöfnuður mælir hvernig heildartekjum í hagkerfinu er skipt milli tekjuhópa. Gini stuðullinn er almennt notaður við útreikninga á tekjujöfnuði og þar kemur neysla hvergi við sögu.“ Þar að auki bendir Viðar á að í Kröfugerð VR, og flestra annarra verkalýðsfélaga, sé farið fram á hækkun lægstu launa og millitekjuhópurinn sé varinn. „Kröfugerðirnar hvetja þannig til aukins jafnaðar, ekki minni. Þó hækkun lægstu launa færi upp allan launastigann, myndi jöfnuður í það minnsta haldast í því sem hann er í dag, en ekki minnka.“ Daði segir einnig að síðustu 25 árin megi finna nokkur tímabil þar sem laun hafi hækkað mikið milli ársfjórðunga. Í öll skiptin hafi atvinnuleysi verið minna ári seinna. Því hefur verið haldið fram allt að 16 þúsund manns gætu misst vinnuna gangi kröfur verkalýðshreyfingarinnar eftir. „Tölur sýna að atvinnuleysi hefur lækkað jafnt og þétt frá ársbyrjun svo á þeim hraða sem atvinnuleysi 2011. Atvinnuleysi hélt áfram að lækka eftir samningana 2011, þrátt fyrir að þeir séu almennt taldir hafa gengið of langt. Engin breyting var minnkaði eftir samningana 2014, en margir hafa haldið því fram að þeir samningar hafi stuðlað að lækkun atvinnuleysis.“ „Þær staðreyndir sem ég hef bent á hér eru í mikilli andstöðu við það sem haldið hefur verið fram í umræðunni undanfarnar vikur. Kröfugerðir VR og LÍV auka ekki ójöfnuð eða atvinnuleysi.“ Verkfall 2016 Mest lesið Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Viðskipti innlent Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Viðskipti innlent Fleiri fréttir Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Sjá meira
„Í umræðunni þessa dagana er mikið rætt um áhrif kröfugerða stéttarfélaganna á atvinnuleysi og jöfnuð í samfélaginu. Því hefur verið haldið fram að um þriðjungi fleiri gætu misst vinnuna nú en í hruninu.“ Þetta skrifar Viðar Ingason, hagfræðingur, á vef VR. Hann segir að á árunum 2003 til 2007 hafi að jafnaði verið 4.800 atvinnulausir í hverjum mánuði, en í nóvember árið 2010 hafi 16.500 verið án atvinnu og hafi þeir aldrei verið fleiri. Því megi áætla gróflega að um 11.700 manns hafi misst vinnuna við fall fjármálakerfisins. „Nú halda sumir því fram að allt að 16.000 manns gætu misst vinnuna – eingöngu vegna launahækkana. Þá hefur því einnig verið haldið fram að ójöfnuður muni aukast gangi kröfur verkalýðsfélaganna eftir - þrátt fyrir að flest félögin krefjast sérstakrar hækkunar lágmarkslauna.“ Hann segir að þeir sem haldi því fram að kröfugerðirnar muni draga úr jöfnuði bendi á þeir tekjulægri séu berskjaldaðri gagnvart verðbólgu en aðrir. Gangi kröfur félaganna eftir muni verðbólga aukast, þ.e. neysluvörur muni hækka í verði sem komi þeim tekjulægstu verst. „Mæling á jöfnuði hefur hins vegar ekkert með neyslu að gera. Jöfnuður mælir hvernig heildartekjum í hagkerfinu er skipt milli tekjuhópa. Gini stuðullinn er almennt notaður við útreikninga á tekjujöfnuði og þar kemur neysla hvergi við sögu.“ Þar að auki bendir Viðar á að í Kröfugerð VR, og flestra annarra verkalýðsfélaga, sé farið fram á hækkun lægstu launa og millitekjuhópurinn sé varinn. „Kröfugerðirnar hvetja þannig til aukins jafnaðar, ekki minni. Þó hækkun lægstu launa færi upp allan launastigann, myndi jöfnuður í það minnsta haldast í því sem hann er í dag, en ekki minnka.“ Daði segir einnig að síðustu 25 árin megi finna nokkur tímabil þar sem laun hafi hækkað mikið milli ársfjórðunga. Í öll skiptin hafi atvinnuleysi verið minna ári seinna. Því hefur verið haldið fram allt að 16 þúsund manns gætu misst vinnuna gangi kröfur verkalýðshreyfingarinnar eftir. „Tölur sýna að atvinnuleysi hefur lækkað jafnt og þétt frá ársbyrjun svo á þeim hraða sem atvinnuleysi 2011. Atvinnuleysi hélt áfram að lækka eftir samningana 2011, þrátt fyrir að þeir séu almennt taldir hafa gengið of langt. Engin breyting var minnkaði eftir samningana 2014, en margir hafa haldið því fram að þeir samningar hafi stuðlað að lækkun atvinnuleysis.“ „Þær staðreyndir sem ég hef bent á hér eru í mikilli andstöðu við það sem haldið hefur verið fram í umræðunni undanfarnar vikur. Kröfugerðir VR og LÍV auka ekki ójöfnuð eða atvinnuleysi.“
Verkfall 2016 Mest lesið Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Viðskipti innlent Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Viðskipti innlent Fleiri fréttir Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Sjá meira