QuizUp er orðinn samfélagsmiðill Ingvar Haraldsson og Jóhann Óli Eiðsson skrifa 21. maí 2015 13:03 Plain Vanilla sendi í dag frá sér uppfærslu á leiknum QuizUp. Uppfærslunnar hefur verið beðið í talsverðan tíma enda boðaði hún talsverðar breytingar á leiknum sem nú er orðinn bæði spurningaleikur og samfélagsmiðill. Leikurinn kom upphaflega á markað í lok árs 2013 og skaust honum hratt upp á stjörnuhimininn. Notendur leiksins eru nú um 33 milljónir og fjölgar á degi hverjum. Um sjö milljónir leikja eru spilaðir daglega og meðalnotandinn ver tæplega hálftíma á dag í leiknum.Í viðtali við Harmageddon fyrir áramót sagði Þorsteinn Friðriksson, forstjóri og stofnandi Plain Vanilla, að fyrirtækinu hefðu borist bréf og skeyti þar sem fólk utan úr heimi þakkaði fyrirtækinu fyrir leikinn þar sem það hefði kynnst góðum vinum eða jafnvel maka sínum gegnum leikinn.Hér má sjá notanda samfélagsmiðilsins furða sig á hinu nýja umhverfi QuizUp.mynd/quizupNýja uppfærslan ætti að gera slíkt auðveldara þar sem leiknum svipar nú mun meira til samskiptaforrits. Þú getur séð hverju aðrir leikmenn hafa áhuga á, hvernig þeim vegnar og hvað þeir hafa að segja um hin ýmsu málefni. Þar getur þú síðan skilið eftir ummæli eða líkað við hluti að vild. Þú getur bæði fylgst með fólki og flokkum sem þú hefur áhuga á að spila. Þannig geturðu bæði séð stöðuuppfærslur hjá fólki almennt sem og hluti sem það skilur eftir sig á hinum ýmsu flokkum sem í boði eru.Hægt að spila Quizup í gegnum vafra Önnur nýjung er að nú er hægt að spila QuizUp í gegnum vafra en ekki aðeins í gegnum snjalltæki. Það er hægt að gera með því að fara á QuizUp.com og skrá sig inn á sinn notanda með lykilorði eða í gegnum Facebook. Hér að neðan má sjá viðtal sem vefurinn TechCrunch tók við Þorstein Friðriksson um nýju uppfærsluna. Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 miljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Sjá meira
Plain Vanilla sendi í dag frá sér uppfærslu á leiknum QuizUp. Uppfærslunnar hefur verið beðið í talsverðan tíma enda boðaði hún talsverðar breytingar á leiknum sem nú er orðinn bæði spurningaleikur og samfélagsmiðill. Leikurinn kom upphaflega á markað í lok árs 2013 og skaust honum hratt upp á stjörnuhimininn. Notendur leiksins eru nú um 33 milljónir og fjölgar á degi hverjum. Um sjö milljónir leikja eru spilaðir daglega og meðalnotandinn ver tæplega hálftíma á dag í leiknum.Í viðtali við Harmageddon fyrir áramót sagði Þorsteinn Friðriksson, forstjóri og stofnandi Plain Vanilla, að fyrirtækinu hefðu borist bréf og skeyti þar sem fólk utan úr heimi þakkaði fyrirtækinu fyrir leikinn þar sem það hefði kynnst góðum vinum eða jafnvel maka sínum gegnum leikinn.Hér má sjá notanda samfélagsmiðilsins furða sig á hinu nýja umhverfi QuizUp.mynd/quizupNýja uppfærslan ætti að gera slíkt auðveldara þar sem leiknum svipar nú mun meira til samskiptaforrits. Þú getur séð hverju aðrir leikmenn hafa áhuga á, hvernig þeim vegnar og hvað þeir hafa að segja um hin ýmsu málefni. Þar getur þú síðan skilið eftir ummæli eða líkað við hluti að vild. Þú getur bæði fylgst með fólki og flokkum sem þú hefur áhuga á að spila. Þannig geturðu bæði séð stöðuuppfærslur hjá fólki almennt sem og hluti sem það skilur eftir sig á hinum ýmsu flokkum sem í boði eru.Hægt að spila Quizup í gegnum vafra Önnur nýjung er að nú er hægt að spila QuizUp í gegnum vafra en ekki aðeins í gegnum snjalltæki. Það er hægt að gera með því að fara á QuizUp.com og skrá sig inn á sinn notanda með lykilorði eða í gegnum Facebook. Hér að neðan má sjá viðtal sem vefurinn TechCrunch tók við Þorstein Friðriksson um nýju uppfærsluna.
Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 miljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Sjá meira