Microsoft segir upp 1.050 í Finnlandi Atli Ísleifsson skrifar 29. ágúst 2014 10:36 Alls starfa um 127 þúsund manns hjá fyrirtækinu víðs vegar um heim. V'isir/AFP Bandaríski hugbúnaðarrisinn Microsoft tilkynnti í morgun að samráðsfundum með fulltrúum atvinnurekanda í Finnlandi væri lokið og staðfesti jafnframt að allt að 1.050 starfsmönnum fyrirtækisins yrði sagt upp í landinu. Microsoft keypti finnska fjarskiptafyrirtækið Nokia í vor og voru um 25 þúsund fyrrum starfsmenn Nokia sem gengu þá til liðs við Microsoft.Í frétt YLE segir að tilkynnt hafi verið að til standi að leggja niður rannsóknar- og þróunardeild fyrirtækisins í Oulu í norðvesturhluta landsins, þar sem um fimm hundruð manns eru við störf. Microsoft tilkynnti fyrr í sumar að allt að 18 þúsund starfsmönnum yrði sagt upp næsta árið. Uppsagnirnar eru þær mestu í 39 ára sögu fyrirtækisins. Flestir þeirra sem verður sagt upp, eða um 12.500, unnu áður hjá símafyrirtækinu Nokia. Alls starfa um 127 þúsund manns hjá fyrirtækinu víðs vegar um heim. Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríski hugbúnaðarrisinn Microsoft tilkynnti í morgun að samráðsfundum með fulltrúum atvinnurekanda í Finnlandi væri lokið og staðfesti jafnframt að allt að 1.050 starfsmönnum fyrirtækisins yrði sagt upp í landinu. Microsoft keypti finnska fjarskiptafyrirtækið Nokia í vor og voru um 25 þúsund fyrrum starfsmenn Nokia sem gengu þá til liðs við Microsoft.Í frétt YLE segir að tilkynnt hafi verið að til standi að leggja niður rannsóknar- og þróunardeild fyrirtækisins í Oulu í norðvesturhluta landsins, þar sem um fimm hundruð manns eru við störf. Microsoft tilkynnti fyrr í sumar að allt að 18 þúsund starfsmönnum yrði sagt upp næsta árið. Uppsagnirnar eru þær mestu í 39 ára sögu fyrirtækisins. Flestir þeirra sem verður sagt upp, eða um 12.500, unnu áður hjá símafyrirtækinu Nokia. Alls starfa um 127 þúsund manns hjá fyrirtækinu víðs vegar um heim.
Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira