Thomas setti met en Harman er efstur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júní 2017 23:45 Justin Thomas lék hringinn í dag á níu höggum undir pari. vísir/epa Bandaríkjamaðurinn Brian Harman er með forystu að loknum fyrstu þremur keppnisdögunum á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Harman lék á fimm höggum undir pari í dag og er samtals á 12 höggum undir pari. Senuþjófur dagsins var hins vegar Justin Thomas sem lék hringinn á níu höggum undir pari sem er met á Opna bandaríska. Thomas er samtals á 11 höggum undir pari líkt og Brooks Koepka og Tommy Fleetwood. Rickie Fowler kemur þar á eftir á 10 höggum undir pari. Keppni á Opna bandaríska lýkur á morgun. Bein útsending frá mótinu hefst klukkan 17:00 á Golfstöðinni. Golf Tengdar fréttir Gagnrýndi að karginn hafi verið sleginn en átti sjálfur í mestu vandræðum með hann | Myndband Keppni á Opna bandaríska meistaramótinu hófst í gær. 16. júní 2017 19:30 Mickelson tekur fjölskylduna fram yfir US Open Það varð ljóst nú í hádeginu að einn besti kylfingur heims, Phil Mickelson, gæti ekki tekið þátt á US Open sem hefst í dag. Hann dró sig úr keppni af fjölskylduástæðum. 15. júní 2017 12:29 McIlroy ósáttur við vælið í öðrum kylfingum Margir kylfingar á US Open hafa kvartað yfir karganum á Erin Hills þar sem mótið fer fram. Það bar árangur því búið er að slá kargann á fjórum holum. 14. júní 2017 08:00 Loftbelgur hrapaði á US Open | Myndbönd Það var ekki bara golfið sem vakti athygli á US Open í gær því litlu mátti muna að illa færi er loftbelgur hrapaði til jarðar nærri vellinum. 16. júní 2017 11:30 Meistarinn er nýbakaður faðir og ætlar að verja titilinn Annað risamót ársins í golfheiminum, US Open, hefst í dag og er búist við skemmtilegu móti á afar erfiðum velli. 15. júní 2017 10:45 Fjórir efstir og jafnir eftir fyrstu tvo hringina á Opna bandaríska Fjórir kylfingar eru efstir og jafnir eftir fyrstu tvo keppnisdagana á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. 17. júní 2017 10:49 Fowler leiðir á US Open Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler byrjaði best allra á öðru risamóti ársins, US Open, sem hófst á Erin Hills í Wisconsin í gær. 16. júní 2017 07:45 Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Brian Harman er með forystu að loknum fyrstu þremur keppnisdögunum á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Harman lék á fimm höggum undir pari í dag og er samtals á 12 höggum undir pari. Senuþjófur dagsins var hins vegar Justin Thomas sem lék hringinn á níu höggum undir pari sem er met á Opna bandaríska. Thomas er samtals á 11 höggum undir pari líkt og Brooks Koepka og Tommy Fleetwood. Rickie Fowler kemur þar á eftir á 10 höggum undir pari. Keppni á Opna bandaríska lýkur á morgun. Bein útsending frá mótinu hefst klukkan 17:00 á Golfstöðinni.
Golf Tengdar fréttir Gagnrýndi að karginn hafi verið sleginn en átti sjálfur í mestu vandræðum með hann | Myndband Keppni á Opna bandaríska meistaramótinu hófst í gær. 16. júní 2017 19:30 Mickelson tekur fjölskylduna fram yfir US Open Það varð ljóst nú í hádeginu að einn besti kylfingur heims, Phil Mickelson, gæti ekki tekið þátt á US Open sem hefst í dag. Hann dró sig úr keppni af fjölskylduástæðum. 15. júní 2017 12:29 McIlroy ósáttur við vælið í öðrum kylfingum Margir kylfingar á US Open hafa kvartað yfir karganum á Erin Hills þar sem mótið fer fram. Það bar árangur því búið er að slá kargann á fjórum holum. 14. júní 2017 08:00 Loftbelgur hrapaði á US Open | Myndbönd Það var ekki bara golfið sem vakti athygli á US Open í gær því litlu mátti muna að illa færi er loftbelgur hrapaði til jarðar nærri vellinum. 16. júní 2017 11:30 Meistarinn er nýbakaður faðir og ætlar að verja titilinn Annað risamót ársins í golfheiminum, US Open, hefst í dag og er búist við skemmtilegu móti á afar erfiðum velli. 15. júní 2017 10:45 Fjórir efstir og jafnir eftir fyrstu tvo hringina á Opna bandaríska Fjórir kylfingar eru efstir og jafnir eftir fyrstu tvo keppnisdagana á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. 17. júní 2017 10:49 Fowler leiðir á US Open Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler byrjaði best allra á öðru risamóti ársins, US Open, sem hófst á Erin Hills í Wisconsin í gær. 16. júní 2017 07:45 Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Sjá meira
Gagnrýndi að karginn hafi verið sleginn en átti sjálfur í mestu vandræðum með hann | Myndband Keppni á Opna bandaríska meistaramótinu hófst í gær. 16. júní 2017 19:30
Mickelson tekur fjölskylduna fram yfir US Open Það varð ljóst nú í hádeginu að einn besti kylfingur heims, Phil Mickelson, gæti ekki tekið þátt á US Open sem hefst í dag. Hann dró sig úr keppni af fjölskylduástæðum. 15. júní 2017 12:29
McIlroy ósáttur við vælið í öðrum kylfingum Margir kylfingar á US Open hafa kvartað yfir karganum á Erin Hills þar sem mótið fer fram. Það bar árangur því búið er að slá kargann á fjórum holum. 14. júní 2017 08:00
Loftbelgur hrapaði á US Open | Myndbönd Það var ekki bara golfið sem vakti athygli á US Open í gær því litlu mátti muna að illa færi er loftbelgur hrapaði til jarðar nærri vellinum. 16. júní 2017 11:30
Meistarinn er nýbakaður faðir og ætlar að verja titilinn Annað risamót ársins í golfheiminum, US Open, hefst í dag og er búist við skemmtilegu móti á afar erfiðum velli. 15. júní 2017 10:45
Fjórir efstir og jafnir eftir fyrstu tvo hringina á Opna bandaríska Fjórir kylfingar eru efstir og jafnir eftir fyrstu tvo keppnisdagana á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. 17. júní 2017 10:49
Fowler leiðir á US Open Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler byrjaði best allra á öðru risamóti ársins, US Open, sem hófst á Erin Hills í Wisconsin í gær. 16. júní 2017 07:45