LeBron James næstum því búinn að keyra niður þjálfara NFL-meistaranna | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2017 23:30 Bill Belichick, þjálfari meistara New England Patriots í ameríska fótboltanum er vanur að umgangast stóra og mikla stráka í sínu daglega starfi. Belichick lenti hinsvegar næstum því í “samstuði“ við körfuboltamann í NFL-stærð þegar hann mætti á NBA-leik á dögunum og þetta var ekki bara einhver leikmaður heldur sjálfur LeBron James. Bill Belichick mætti til að sjá sína menn í Boston Celtics taka á móti NBA-meisturum Cleveland Cavaliers. Hann fékk sæti á gólfinu í TD Garden í Boston, en var staðsettur fyrir aftan aðra körfuna. LeBron James missti jafnvægið í fjórða leikhlutanum þegar hann var að reyna að troða sóknarfrákasti í körfu Boston Celtics. James lenti á myndatökumanni fyrir aftan körfuna og síðan leit út fyrir að James ætlaði að keyra niður Bill Belichick í framhaldinu. LeBron James tókst hinsvegar að stoppa sig af og koma í veg fyrir áreksturinn við þann sem flestir telja vera besta NFL-þjálfara allra tíma. Tölfræðin segir í það minnsta að hann sé það en Bill Belichick hefur gert New England Patriots fimm sinnum að meisturum. „Þess vegna hægði ég á mér. Ég ætlaði ekki að keyra niður goðsögn. Ég geri ekki slíkt. Ég vil halda áfram að sjá hann vinna leiki,“ sagði LeBron James í léttum tón eftir leikinn. Hér fyrir neðan má sjá myndband af atvikunu sem og það sem James sagði um Bill Belichick á Twitter.Oh hey, Coach. pic.twitter.com/g0Fkh6srhj— NBA on ESPN (@ESPNNBA) March 2, 2017 Have a great conversation with Coach Belichick after the game! Things like that I'll remember forever. #GOAT #MutualRespect #Inspiring— LeBron James (@KingJames) March 2, 2017 NBA Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Fleiri fréttir Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sjá meira
Bill Belichick, þjálfari meistara New England Patriots í ameríska fótboltanum er vanur að umgangast stóra og mikla stráka í sínu daglega starfi. Belichick lenti hinsvegar næstum því í “samstuði“ við körfuboltamann í NFL-stærð þegar hann mætti á NBA-leik á dögunum og þetta var ekki bara einhver leikmaður heldur sjálfur LeBron James. Bill Belichick mætti til að sjá sína menn í Boston Celtics taka á móti NBA-meisturum Cleveland Cavaliers. Hann fékk sæti á gólfinu í TD Garden í Boston, en var staðsettur fyrir aftan aðra körfuna. LeBron James missti jafnvægið í fjórða leikhlutanum þegar hann var að reyna að troða sóknarfrákasti í körfu Boston Celtics. James lenti á myndatökumanni fyrir aftan körfuna og síðan leit út fyrir að James ætlaði að keyra niður Bill Belichick í framhaldinu. LeBron James tókst hinsvegar að stoppa sig af og koma í veg fyrir áreksturinn við þann sem flestir telja vera besta NFL-þjálfara allra tíma. Tölfræðin segir í það minnsta að hann sé það en Bill Belichick hefur gert New England Patriots fimm sinnum að meisturum. „Þess vegna hægði ég á mér. Ég ætlaði ekki að keyra niður goðsögn. Ég geri ekki slíkt. Ég vil halda áfram að sjá hann vinna leiki,“ sagði LeBron James í léttum tón eftir leikinn. Hér fyrir neðan má sjá myndband af atvikunu sem og það sem James sagði um Bill Belichick á Twitter.Oh hey, Coach. pic.twitter.com/g0Fkh6srhj— NBA on ESPN (@ESPNNBA) March 2, 2017 Have a great conversation with Coach Belichick after the game! Things like that I'll remember forever. #GOAT #MutualRespect #Inspiring— LeBron James (@KingJames) March 2, 2017
NBA Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Fleiri fréttir Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sjá meira