Skoraði hundrað stig í NBA-leik fyrir 55 árum síðan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2017 17:30 Annar dagur marsmánaðar er sögulegur dagur fyrir NBA-deildina í körfubolta því á þessum degi setti Wilt Chamberlain stigamet sem enginn hefur ógnað síðan þá. Í dag er því 55 ára afmæli hundrað stiga leiks Wilt Chamberlain en hann skoraði 100 af 169 stigum Philadelphia Warriors í sigri á New York Knicks en leikurinn fór fram í bænum Hershey sem er þekktari fyrir súkkulaðið en körfubolta. Wilt Chamberlain var magnaður þetta tímabil en hann skoraði 50,4 stig að meðaltali í leik með Philadelphia Warriors. Það er að sjálfsögðu einnig met. ESPN hefur tekið saman nokkrar tölur tengdum þessum 100 stiga leik hans en þar má einnig sjá þessa ótrúlegu viku hans fyrir 55 árum síðan. Það má sjá það hér fyrir neðan. Í fimm leikjum á átta dögum skoraði Chamberlain 67 stig, 65 stig, 61 stig, 100 stig og 58 stig. Þetta gerir 351 stig á átta dögum eða 70,2 stig að meðaltali í leik. Wilt Chamberlain var með fjóra 60 stiga leiki á þessari rúmri viku en Kobe Bryant náð samtals sex 60 stiga leikjum á sínum ferli og Michael Jordan var með fimm 60 stiga leiki á öllum sínum glæsilega ferli. Chamberlain tókst aftur á móti 32 sinnum að brjóta 60 stiga múrinn. Kobe Bryant komst næst þessum hundrað stiga leik þegar hann skoraði 81 stig fyrir Los Angeles Lakers á móti Toronto Raptors 22. Janúar 2006. Chamberlain á annars sex af tíu stigahæstu leikjum leikmanna í NBA-sögunni.55 years ago today, Wilt Chamberlain set an NBA record by scoring 100 points in a game. Here are some highlights from that performance pic.twitter.com/7U2DCQYLkH— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 2, 2017 On this day in 1962: Wilt Chamberlain? scored 100 points in a game! pic.twitter.com/bU7aYw7non— Yahoo Sports (@YahooSports) March 2, 2017 On this day 55 years ago Wilt Chamberlain set the single-game scoring record dropping 100 points in #HersheyPA. #TBT @NBA pic.twitter.com/5zw4JrsHRZ— Hershey PA (@HersheyPA) March 2, 2017 55 years ago today, Wilt scored 100 points in a game! Read More about his unbelievable 1962 season: https://t.co/EmuuJesJcs pic.twitter.com/Ku7nE9DMI0— Ballislife.com (@Ballislife) March 2, 2017 55 years ago today (March 2, 1962): Wilt Chamberlain stuns the sports world by scoring 100 points in a single game in Hershey, PA. pic.twitter.com/D4MnCRdhPk— NBA History (@NBAHistory) March 2, 2017 NBA Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira
Annar dagur marsmánaðar er sögulegur dagur fyrir NBA-deildina í körfubolta því á þessum degi setti Wilt Chamberlain stigamet sem enginn hefur ógnað síðan þá. Í dag er því 55 ára afmæli hundrað stiga leiks Wilt Chamberlain en hann skoraði 100 af 169 stigum Philadelphia Warriors í sigri á New York Knicks en leikurinn fór fram í bænum Hershey sem er þekktari fyrir súkkulaðið en körfubolta. Wilt Chamberlain var magnaður þetta tímabil en hann skoraði 50,4 stig að meðaltali í leik með Philadelphia Warriors. Það er að sjálfsögðu einnig met. ESPN hefur tekið saman nokkrar tölur tengdum þessum 100 stiga leik hans en þar má einnig sjá þessa ótrúlegu viku hans fyrir 55 árum síðan. Það má sjá það hér fyrir neðan. Í fimm leikjum á átta dögum skoraði Chamberlain 67 stig, 65 stig, 61 stig, 100 stig og 58 stig. Þetta gerir 351 stig á átta dögum eða 70,2 stig að meðaltali í leik. Wilt Chamberlain var með fjóra 60 stiga leiki á þessari rúmri viku en Kobe Bryant náð samtals sex 60 stiga leikjum á sínum ferli og Michael Jordan var með fimm 60 stiga leiki á öllum sínum glæsilega ferli. Chamberlain tókst aftur á móti 32 sinnum að brjóta 60 stiga múrinn. Kobe Bryant komst næst þessum hundrað stiga leik þegar hann skoraði 81 stig fyrir Los Angeles Lakers á móti Toronto Raptors 22. Janúar 2006. Chamberlain á annars sex af tíu stigahæstu leikjum leikmanna í NBA-sögunni.55 years ago today, Wilt Chamberlain set an NBA record by scoring 100 points in a game. Here are some highlights from that performance pic.twitter.com/7U2DCQYLkH— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 2, 2017 On this day in 1962: Wilt Chamberlain? scored 100 points in a game! pic.twitter.com/bU7aYw7non— Yahoo Sports (@YahooSports) March 2, 2017 On this day 55 years ago Wilt Chamberlain set the single-game scoring record dropping 100 points in #HersheyPA. #TBT @NBA pic.twitter.com/5zw4JrsHRZ— Hershey PA (@HersheyPA) March 2, 2017 55 years ago today, Wilt scored 100 points in a game! Read More about his unbelievable 1962 season: https://t.co/EmuuJesJcs pic.twitter.com/Ku7nE9DMI0— Ballislife.com (@Ballislife) March 2, 2017 55 years ago today (March 2, 1962): Wilt Chamberlain stuns the sports world by scoring 100 points in a single game in Hershey, PA. pic.twitter.com/D4MnCRdhPk— NBA History (@NBAHistory) March 2, 2017
NBA Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira