Bein útsending: Annar dagur Stöð 2 eSport Tinni Sveinsson skrifar 21. mars 2020 12:13 Rafíþróttir á Íslandi hafa eignast nýtt heimili á Stöð 2 eSport. Útsendingar á nýrri sjónvarpsstöð, Stöð 2 eSport hófust í gær klukkan 16. Þær halda áfram í dag þegar sýnd verða úrslit í Counter Strike á 2. keppnistímabili Lenovo-deildarinnar í fyrra. Í kvöld taka svo við úrslit í Counter Strike á Reykjavíkurleikunum í fyrra. Íslenska rafíþróttadeildin, sem nú ber heitið Vodafone-deildin, rúllar síðan aftur af stað á miðvikudag. Þá verður fyrsta beina útsendingin frá nýrri leiktíð þegar Fylkir og Þór Akureyri keppa í Counter-Strike. Vonir standa jafnframt til þess að hægt verði að senda út frá leikjum landsliðs Íslands í Pro Evolution Soccer á mánudaginn. Stöð 2 eSport verður í opinni dagskrá á Vísi alla helgina. Hægt er að horfa á stöðina í spilaranum hér fyrir neðan. Dagskráin í dag 12:35 - 14:30 Lenovo deildin - Úrslit í Counter Strike Útsending frá úrslitum í Counter Strike á 2. keppnistímabili Lenovo-deildarinnar þar sem Dusty mætti Seven í Háskólabíó. 14:30 - 17:00 Lenovo deildin - Úrslit í League of Legends Útsending frá úrslitum í Counter Strike á 2. keppnistímabili Lenovo-deildarinnar þar sem Dusty mætti Seven í Háskólabíó. 17:00 - 18:55 RIG2020 - CSGO Finals - Leikur 1 Útsending frá leik 1 af 5 í úrslitum Counter Strike á Reykjavíkurleikunum þar sem Fylkir mætti TDL Vodafone. 18:55 - 20:15 RIG2020 - CSGO Finals - Leikur 2 Útsending frá leik 2 af 5 í úrslitum Counter Strike á Reykjavíkurleikunum þar sem Fylkir mætti TDL Vodafone. 20:15 - 22:15 RIG2020 - CSGO Finals - Leikur 3 og Leikur 4 Útsending frá leik 3 og 4 af 5 í úrslitum Counter Strike á Reykjavíkurleikunum þar sem Fylkir mætti TDL Vodafone. 22:15 - 23:15 RIG2020 - CSGO Finals - Leikur 5 Útsending frá leik 5 af 5 í úrslitum Counter Strike á Reykjavíkurleikunum þar sem Fylkir mætti TDL Vodafone. Rafíþróttir Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti
Útsendingar á nýrri sjónvarpsstöð, Stöð 2 eSport hófust í gær klukkan 16. Þær halda áfram í dag þegar sýnd verða úrslit í Counter Strike á 2. keppnistímabili Lenovo-deildarinnar í fyrra. Í kvöld taka svo við úrslit í Counter Strike á Reykjavíkurleikunum í fyrra. Íslenska rafíþróttadeildin, sem nú ber heitið Vodafone-deildin, rúllar síðan aftur af stað á miðvikudag. Þá verður fyrsta beina útsendingin frá nýrri leiktíð þegar Fylkir og Þór Akureyri keppa í Counter-Strike. Vonir standa jafnframt til þess að hægt verði að senda út frá leikjum landsliðs Íslands í Pro Evolution Soccer á mánudaginn. Stöð 2 eSport verður í opinni dagskrá á Vísi alla helgina. Hægt er að horfa á stöðina í spilaranum hér fyrir neðan. Dagskráin í dag 12:35 - 14:30 Lenovo deildin - Úrslit í Counter Strike Útsending frá úrslitum í Counter Strike á 2. keppnistímabili Lenovo-deildarinnar þar sem Dusty mætti Seven í Háskólabíó. 14:30 - 17:00 Lenovo deildin - Úrslit í League of Legends Útsending frá úrslitum í Counter Strike á 2. keppnistímabili Lenovo-deildarinnar þar sem Dusty mætti Seven í Háskólabíó. 17:00 - 18:55 RIG2020 - CSGO Finals - Leikur 1 Útsending frá leik 1 af 5 í úrslitum Counter Strike á Reykjavíkurleikunum þar sem Fylkir mætti TDL Vodafone. 18:55 - 20:15 RIG2020 - CSGO Finals - Leikur 2 Útsending frá leik 2 af 5 í úrslitum Counter Strike á Reykjavíkurleikunum þar sem Fylkir mætti TDL Vodafone. 20:15 - 22:15 RIG2020 - CSGO Finals - Leikur 3 og Leikur 4 Útsending frá leik 3 og 4 af 5 í úrslitum Counter Strike á Reykjavíkurleikunum þar sem Fylkir mætti TDL Vodafone. 22:15 - 23:15 RIG2020 - CSGO Finals - Leikur 5 Útsending frá leik 5 af 5 í úrslitum Counter Strike á Reykjavíkurleikunum þar sem Fylkir mætti TDL Vodafone.
Rafíþróttir Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti