Samkeppniseftirlitið hefur rannsókn á Orku náttúrunnar Atli Ísleifsson skrifar 21. október 2020 07:48 Samkeppnisyfirlitið tilkynnti Orkuveitu Reykjavíkur, eiganda ON, um rannsóknina í bréfi í síðasta mánuði og hefur jafnframt verið óskað eftir ýmsum gögnum. Vísir/Vilhelm Samkeppniseftirlitið hefur hafið formlega rannsókn á Orku náttúrunnar (ON) þar sem kannað er hvort að fyrirtækið hafi gerst brotlegt við samkeppnislög þegar kemur að sölu, uppsetningu og þjónustu fyrirtækisins bæði á hleðslustöðvum og hleðslum fyrir rafbíla. Fréttablaðið greinir frá þessu í morgun. Þar segir að kæra hafi verið lögð fram af Ísorku, söluaðila hleðslustöðva, og er ON er sakað um að nýta sér markaðsráðandi stöðu sína á raforkumarkaði til að koma sér í einokunarstöðu á miðlun rafmagns til rafbíla. Samkeppniseftirlitið tilkynnti Orkuveitu Reykjavíkur, eiganda ON, um rannsóknina í bréfi í síðasta mánuði og hefur jafnframt verið óskað eftir ýmsum gögnum. Fréttablaðið segir ennfremur frá því að ON hefur í þrígang sent Samkeppiseftirlitinu bréf með athugasemdum. Haft er eftir Berglindi Rán Ólafsdóttur, framkvæmdastýru ON, að rannsókn Samkeppniseftirlitsins hafi komið fyrirtækinu á óvart, enda markaðurinn lítill og á frumstigi. Þó sé nauðsynlegt að koma innviðunum fyrir rafbílanotkun landans í lag áður en eftirspurnin sé fyrir hendi. Hún vonast þó til að rannsóknin leiði til þess að staða og skipulag markaðarins muni skýrast og hvetja til frekari uppbyggingar. Samkeppnismál Vistvænir bílar Orkumál Bílar Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Fleiri fréttir Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Sjá meira
Samkeppniseftirlitið hefur hafið formlega rannsókn á Orku náttúrunnar (ON) þar sem kannað er hvort að fyrirtækið hafi gerst brotlegt við samkeppnislög þegar kemur að sölu, uppsetningu og þjónustu fyrirtækisins bæði á hleðslustöðvum og hleðslum fyrir rafbíla. Fréttablaðið greinir frá þessu í morgun. Þar segir að kæra hafi verið lögð fram af Ísorku, söluaðila hleðslustöðva, og er ON er sakað um að nýta sér markaðsráðandi stöðu sína á raforkumarkaði til að koma sér í einokunarstöðu á miðlun rafmagns til rafbíla. Samkeppniseftirlitið tilkynnti Orkuveitu Reykjavíkur, eiganda ON, um rannsóknina í bréfi í síðasta mánuði og hefur jafnframt verið óskað eftir ýmsum gögnum. Fréttablaðið segir ennfremur frá því að ON hefur í þrígang sent Samkeppiseftirlitinu bréf með athugasemdum. Haft er eftir Berglindi Rán Ólafsdóttur, framkvæmdastýru ON, að rannsókn Samkeppniseftirlitsins hafi komið fyrirtækinu á óvart, enda markaðurinn lítill og á frumstigi. Þó sé nauðsynlegt að koma innviðunum fyrir rafbílanotkun landans í lag áður en eftirspurnin sé fyrir hendi. Hún vonast þó til að rannsóknin leiði til þess að staða og skipulag markaðarins muni skýrast og hvetja til frekari uppbyggingar.
Samkeppnismál Vistvænir bílar Orkumál Bílar Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Fleiri fréttir Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Sjá meira