Vegan-smjör innkallað vegna myglu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. september 2020 18:30 Tvær framleiðslulotur smjörsins hafa verið innkallaðar. Matvælastofnun hefur sent út tilkynningu þar sem varað er við neyslu á tveimur lotum af vegan smjöri frá Naturli vegna hættu á mygluvexti. Þar kemur einnig fram að Kjarnavörur hf., innflutningsaðili smjörsins, inkalli það í samráði við Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis. Matvælastofnun fékk upplýsingar um vöruna í gegnum RASFF evrópska viðvörunarkerfið um hættuleg matvæli og fóður á markaði og gerði heilbrigðiseftirlitinu viðvart. Innköllunin á einungis við eftirfarandi framleiðslulotur: • Vöruheiti: Naturli lífrænt vegan smjör • Þyngd: 225 g • BBD: 22.09.2020 og 23.09.2020 • Framleiðandi: Grönvang Food Aps, Vejen, Denmark • Strikamerki: 5701977062118 • Dreifing: Hagkaup, Bónus, Krónan, Nettó, Kjörbúðin, Iceland, Fjarðarkaup, Melabúðin og Veganbúðin Kjarnavörur svara spurningum viðskiptavina um að fá vöruna bætta á netfanginu kjarnavorur@kjarnavorur.is eða í síma 565-1430. Neytendur Vegan Smjör Innköllun Mest lesið Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Sjá meira
Matvælastofnun hefur sent út tilkynningu þar sem varað er við neyslu á tveimur lotum af vegan smjöri frá Naturli vegna hættu á mygluvexti. Þar kemur einnig fram að Kjarnavörur hf., innflutningsaðili smjörsins, inkalli það í samráði við Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis. Matvælastofnun fékk upplýsingar um vöruna í gegnum RASFF evrópska viðvörunarkerfið um hættuleg matvæli og fóður á markaði og gerði heilbrigðiseftirlitinu viðvart. Innköllunin á einungis við eftirfarandi framleiðslulotur: • Vöruheiti: Naturli lífrænt vegan smjör • Þyngd: 225 g • BBD: 22.09.2020 og 23.09.2020 • Framleiðandi: Grönvang Food Aps, Vejen, Denmark • Strikamerki: 5701977062118 • Dreifing: Hagkaup, Bónus, Krónan, Nettó, Kjörbúðin, Iceland, Fjarðarkaup, Melabúðin og Veganbúðin Kjarnavörur svara spurningum viðskiptavina um að fá vöruna bætta á netfanginu kjarnavorur@kjarnavorur.is eða í síma 565-1430.
Neytendur Vegan Smjör Innköllun Mest lesið Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Sjá meira