Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Rakel Sveinsdóttir skrifar 22. ágúst 2020 10:00 Þorsteinn Pétur forstjóri Deloitte. Vísir/Vilhelm Forstjóri Deloitte, Þorsteinn Pétur Guðjónsson, segist byrja daginn á því að horfa á fallegu konuna sína. Þorsteinn er þessa dagana að vinna í stefnumótun ásamt því að búa sig undir annasamt haust, sem án efa mun hafa áhrif á svefnvenjurnar. Þorsteinn Pétur er gestur kaffispjallsins að þessu sinni. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fólk fer að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefni. Hvenær vaknar þú á morgnana? Ég er yfirleitt að vakna á milli sex og sjö á morgnanna en það mun örugglega breytast þegar tvíburarnir koma í september.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Horfi á fallegu eiginkonu mína.“ Breyttist sumarfrí fjölskyldunnar eitthvað hjá ykkur vegna Covid? „Við höfum farið til suður Spánar síðustu sumur í tvær til fjórar vikur og hefðum án efa planað slíkt frí þetta árið með börnunum og tengdamömmu hefði ekki verið fyrir Covid. Við fjölskyldan fórum í staðinn í frábæra 11 daga hringferð um Ísland og nutum samverunnar saman og því sem Ísland hefur upp á að bjóða.“ Þessa dagana vinnur Þorsteinn Pétur að nýrri fjögurra ára stefnu Deloitte.Vísir/Vilhelm Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Ég er bæði að vinna að innanhúsmálum og sinna viðskiptavinum mínum. Þá er ég einnig að drífa áfram nýja fjögurra ára metnaðarfulla stefnu félagsins.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? Ég reyni að forgangsraða eftir bestu getu, nýti til dæmis morgnanna þegar ég fer snemma á fætur til að lesa yfir og svara ólesnum tölvupóstum og fer yfir dagskrána yfir daginn. Ég er líka með frábært fólk í kringum mig sem er mér innan handar þegar kemur að þessum málum.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Á miðnætti.“ Kaffispjallið Tengdar fréttir Netflix er harður húsbóndi og allir í góðum gír hjá SÁÁ Nýr formaður SÁÁ segist ekki gera ráð fyrir fleiri leiðinlegum fréttum af samtökunum á næstunni. Einar Hermannsson er gestur kaffispjallsins að þessu sinni. 18. júlí 2020 10:00 Alltaf þrisvar í kalda pottinn og margt sem lærðist af kórónuveirunni Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er það Sigrún Kjartansdóttir framkvæmdastjóri Mannauðs sem situr fyrir svörum. Sigrún skellir sér snemma í ræktina á morgnana og veigrar sér ekkert við að fara í kalda pottinn í sundlauginni. 11. júlí 2020 10:00 Hrikalega gamaldags í skipulagi og í fjarfundarhugleiðslu með Guðna Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn situr Einar Bárðason fyrir svörum sem segir skipulagið sitt gamaldags og plokkið hina bestu núvitund. 4. júlí 2020 10:00 Mest lesið Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Fleiri fréttir Að byrja að vinna á ný í sorg „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ „Klárum þetta með góðu partíi heima hjá mér í kvöld“ „Fer út í daginn uppfull af hundaknúsi“ Áföll í vinnu: Erfitt að sinna vinnu og jafnvel heimilishaldi Smá kvef, hausverkur eða flensa og vinnan Þriðja barnið er æðislegur íshellir Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Næsti yfirmaðurinn þinn gæti verið gervigreind „Sjálfbærni getur líka haft áhrif á stolt starfsmanna“ Gervigreindin Bella að spara heilu vinnudagana í bókhaldi Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Sjá meira
Forstjóri Deloitte, Þorsteinn Pétur Guðjónsson, segist byrja daginn á því að horfa á fallegu konuna sína. Þorsteinn er þessa dagana að vinna í stefnumótun ásamt því að búa sig undir annasamt haust, sem án efa mun hafa áhrif á svefnvenjurnar. Þorsteinn Pétur er gestur kaffispjallsins að þessu sinni. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fólk fer að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefni. Hvenær vaknar þú á morgnana? Ég er yfirleitt að vakna á milli sex og sjö á morgnanna en það mun örugglega breytast þegar tvíburarnir koma í september.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Horfi á fallegu eiginkonu mína.“ Breyttist sumarfrí fjölskyldunnar eitthvað hjá ykkur vegna Covid? „Við höfum farið til suður Spánar síðustu sumur í tvær til fjórar vikur og hefðum án efa planað slíkt frí þetta árið með börnunum og tengdamömmu hefði ekki verið fyrir Covid. Við fjölskyldan fórum í staðinn í frábæra 11 daga hringferð um Ísland og nutum samverunnar saman og því sem Ísland hefur upp á að bjóða.“ Þessa dagana vinnur Þorsteinn Pétur að nýrri fjögurra ára stefnu Deloitte.Vísir/Vilhelm Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Ég er bæði að vinna að innanhúsmálum og sinna viðskiptavinum mínum. Þá er ég einnig að drífa áfram nýja fjögurra ára metnaðarfulla stefnu félagsins.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? Ég reyni að forgangsraða eftir bestu getu, nýti til dæmis morgnanna þegar ég fer snemma á fætur til að lesa yfir og svara ólesnum tölvupóstum og fer yfir dagskrána yfir daginn. Ég er líka með frábært fólk í kringum mig sem er mér innan handar þegar kemur að þessum málum.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Á miðnætti.“
Kaffispjallið Tengdar fréttir Netflix er harður húsbóndi og allir í góðum gír hjá SÁÁ Nýr formaður SÁÁ segist ekki gera ráð fyrir fleiri leiðinlegum fréttum af samtökunum á næstunni. Einar Hermannsson er gestur kaffispjallsins að þessu sinni. 18. júlí 2020 10:00 Alltaf þrisvar í kalda pottinn og margt sem lærðist af kórónuveirunni Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er það Sigrún Kjartansdóttir framkvæmdastjóri Mannauðs sem situr fyrir svörum. Sigrún skellir sér snemma í ræktina á morgnana og veigrar sér ekkert við að fara í kalda pottinn í sundlauginni. 11. júlí 2020 10:00 Hrikalega gamaldags í skipulagi og í fjarfundarhugleiðslu með Guðna Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn situr Einar Bárðason fyrir svörum sem segir skipulagið sitt gamaldags og plokkið hina bestu núvitund. 4. júlí 2020 10:00 Mest lesið Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Fleiri fréttir Að byrja að vinna á ný í sorg „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ „Klárum þetta með góðu partíi heima hjá mér í kvöld“ „Fer út í daginn uppfull af hundaknúsi“ Áföll í vinnu: Erfitt að sinna vinnu og jafnvel heimilishaldi Smá kvef, hausverkur eða flensa og vinnan Þriðja barnið er æðislegur íshellir Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Næsti yfirmaðurinn þinn gæti verið gervigreind „Sjálfbærni getur líka haft áhrif á stolt starfsmanna“ Gervigreindin Bella að spara heilu vinnudagana í bókhaldi Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Sjá meira
Netflix er harður húsbóndi og allir í góðum gír hjá SÁÁ Nýr formaður SÁÁ segist ekki gera ráð fyrir fleiri leiðinlegum fréttum af samtökunum á næstunni. Einar Hermannsson er gestur kaffispjallsins að þessu sinni. 18. júlí 2020 10:00
Alltaf þrisvar í kalda pottinn og margt sem lærðist af kórónuveirunni Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er það Sigrún Kjartansdóttir framkvæmdastjóri Mannauðs sem situr fyrir svörum. Sigrún skellir sér snemma í ræktina á morgnana og veigrar sér ekkert við að fara í kalda pottinn í sundlauginni. 11. júlí 2020 10:00
Hrikalega gamaldags í skipulagi og í fjarfundarhugleiðslu með Guðna Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn situr Einar Bárðason fyrir svörum sem segir skipulagið sitt gamaldags og plokkið hina bestu núvitund. 4. júlí 2020 10:00
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent