Föstudagsplaylisti gugusar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 6. mars 2020 17:23 gugusar hitaði upp fyrir Hatara á útgáfutónleikum þeirra fyrir skömmu. aðsend Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir er 16 ára tónlistarkona sem kemur fram undir nafninu gugusar. Á hlaupársdaginn 29. febrúar kom fyrsta plata hennar út, Listen To This Twice, en Guðlaug safnaði fyrir útgáfu hennar gegnum karolinafund. Vínylútgáfa er væntanleg og stefnt er á útgáfutónleika í maí. Hún kom í fyrsta sinn fram á Músíktilraunum í fyrra og komst þar í úrslit, auk þess sem að vera verðlaunuð sem rafheili Músíktilrauna. Í kjölfarið hefur hún vakið verðskuldaða athygli og komið fram víðs vegar, þ.á.m. á menningarnæturtónleikum með Hermigervli og FM Belfast, og svo á útgáfutónleikum Hatara nú fyrir skömmu. „Þessi playlisti er eins og sýnishorn af uppáhalds lögunum mínum akkúrat núna. Lög sem ég gæti varla lifað án,“ segir Guðlaug um lagalistann. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir er 16 ára tónlistarkona sem kemur fram undir nafninu gugusar. Á hlaupársdaginn 29. febrúar kom fyrsta plata hennar út, Listen To This Twice, en Guðlaug safnaði fyrir útgáfu hennar gegnum karolinafund. Vínylútgáfa er væntanleg og stefnt er á útgáfutónleika í maí. Hún kom í fyrsta sinn fram á Músíktilraunum í fyrra og komst þar í úrslit, auk þess sem að vera verðlaunuð sem rafheili Músíktilrauna. Í kjölfarið hefur hún vakið verðskuldaða athygli og komið fram víðs vegar, þ.á.m. á menningarnæturtónleikum með Hermigervli og FM Belfast, og svo á útgáfutónleikum Hatara nú fyrir skömmu. „Þessi playlisti er eins og sýnishorn af uppáhalds lögunum mínum akkúrat núna. Lög sem ég gæti varla lifað án,“ segir Guðlaug um lagalistann.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira