Viðskipti innlent

Hefur af­lýst 40 prósent flug­ferða í janúar

Atli Ísleifsson skrifar
Mánuðurinn hefur verið þungur fyrir Air Iceland Connect.
Mánuðurinn hefur verið þungur fyrir Air Iceland Connect. vísir/vilhelm

Air Iceland Connect hefur aflýst tæplega 40 prósent flugferða, alls um tvö hundruð, það sem af er janúarmánuði. Veðrið hefur sett mest strik í reikninginn, en í einstaka tilfellum hefur þurft að aflýsa ferðum vegna bilana.

Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Þar segir að á sama tíma í fyrra hafi verið búið að aflýsa um tíu prósent ferða, alls um fimmtíu.

Haft er eftir Árna Gunnarssyni, framkvæmdastjóra Air Iceland Connect, að þetta hafi mikil áhrif á reksturinn, enda sé þetta óvenju langur og slæmur kafli þegar kemur að tíðni ferða sem þarf að aflýsa.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SIMINN
4,14
29
788.349
FESTI
2,49
19
795.994
SYN
2,03
5
84.336
MAREL
1,84
31
1.221.491
HEIMA
1,45
5
12.357

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-1,17
6
110.665
TM
-0,74
7
117.685
SJOVA
-0,71
5
55.817
ORIGO
-0,66
1
105
EIM
-0,6
6
41.667
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.