Xbox Series X í hillur í nóvember Samúel Karl Ólason skrifar 11. ágúst 2020 19:43 Xbox Series X, nýjasta leikjatölva Microsoft, mun birtast fyrst í hillum verslana í nóvember. Búið var að gera ráð fyrir því að Microsoft og Sony, framleiðandi Playstation, myndi keppast um hylli töluvleikjaspilara og annarra í aðdraganda jólanna og hefur það nú verið staðfest að hálfu Microsoft. Sony hefur ekki gefið upp hvenær Playstation 5 mun líta dagsins ljós og ekki liggur fyrir hvað leikjatölvurnar munu kosta. Skömmu áður en útgáfa Xbox var tilkynnt, tilkynntu framleiðendur Halo Infinite, leiks sem margir bíða eftir, að útgáfu hans yrði frestað. Í tilkynningu Microsoft segir að notendur leikjatölvanna muni hafa aðgang að þúsundum leikja sem spanni allar fjórar kynslóðir leikjatölva fyrirtækisins. Þar auki séu rúmlega 50 leikir að koma út á þessu ári fyrir Series X. Bæði nýir leikir og eldri leikir sem hafa verið uppfærðir með getu nýju leikjatölvunnar í huga. Xbox Series X Launches this November with Thousands of Games Spanning Four Generations https://t.co/mVkdz7HaQV— Aaron Greenberg 🙅🏼♂️❎ (@aarongreenberg) August 11, 2020 Leikjavísir Microsoft Mest lesið Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Xbox Series X, nýjasta leikjatölva Microsoft, mun birtast fyrst í hillum verslana í nóvember. Búið var að gera ráð fyrir því að Microsoft og Sony, framleiðandi Playstation, myndi keppast um hylli töluvleikjaspilara og annarra í aðdraganda jólanna og hefur það nú verið staðfest að hálfu Microsoft. Sony hefur ekki gefið upp hvenær Playstation 5 mun líta dagsins ljós og ekki liggur fyrir hvað leikjatölvurnar munu kosta. Skömmu áður en útgáfa Xbox var tilkynnt, tilkynntu framleiðendur Halo Infinite, leiks sem margir bíða eftir, að útgáfu hans yrði frestað. Í tilkynningu Microsoft segir að notendur leikjatölvanna muni hafa aðgang að þúsundum leikja sem spanni allar fjórar kynslóðir leikjatölva fyrirtækisins. Þar auki séu rúmlega 50 leikir að koma út á þessu ári fyrir Series X. Bæði nýir leikir og eldri leikir sem hafa verið uppfærðir með getu nýju leikjatölvunnar í huga. Xbox Series X Launches this November with Thousands of Games Spanning Four Generations https://t.co/mVkdz7HaQV— Aaron Greenberg 🙅🏼♂️❎ (@aarongreenberg) August 11, 2020
Leikjavísir Microsoft Mest lesið Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira