NBA stjörnur mættar til Orlando Ísak Hallmundarson skrifar 11. júlí 2020 12:30 Hvað ætli LeBron James og félagar geri þegar keppni hefst á nýjan leik? getty/Harry How NBA-deildin mun hefjast aftur þann 30. júlí næstkomandi eftir langa bið. Síðasti leikur deildarinnar var leikinn þann 11. mars áður en deildinni var frestað um ókominn tíma vegna Kórónuveirunnar. Þann 4. júní var svo ákveðið að 22 efstu liðin af þeim 30 sem eru hluti af deildinni munu mæta til leiks í Disneylandi í Orlando og klára tímabilið. Átta leikir á hvert lið verða spilaðir til viðbótar í deildarkeppninni og síðan fer úrslitakeppnin sjálf fram. Liðin og leikmenn sem taka þátt mættu í æfingabúðir í Orlando, sem hafa fengið nafnið Orlando-búbblan, á fimmtudaginn síðasta. Luka's already hitting trick shots in the NBA bubble ✨(via @think2win) pic.twitter.com/gardkoChtd— ESPN (@espn) July 11, 2020 Paul George (@Yg_Trece) & the @LAClippers take the practice floor in Orlando! #WholeNewGame pic.twitter.com/uftC97hTOo— NBA (@NBA) July 11, 2020 “That’s Game!” - competition is underway in Orlando as @CP3, @shaiglalex & @BazleyDarius play cornhole for push-ups! pic.twitter.com/kEoA4XOV3A— NBA (@NBA) July 11, 2020 Do you call it ping pong or table tennis? 🤷♂️ pic.twitter.com/Orq04pFn0Z— Orlando Magic (@OrlandoMagic) July 11, 2020 Hér má síðan sjá stöðuna í deildinni þegar átta umferðir eru eftir. NBA Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Blóðgaði dómara Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fleiri fréttir Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Sjá meira
NBA-deildin mun hefjast aftur þann 30. júlí næstkomandi eftir langa bið. Síðasti leikur deildarinnar var leikinn þann 11. mars áður en deildinni var frestað um ókominn tíma vegna Kórónuveirunnar. Þann 4. júní var svo ákveðið að 22 efstu liðin af þeim 30 sem eru hluti af deildinni munu mæta til leiks í Disneylandi í Orlando og klára tímabilið. Átta leikir á hvert lið verða spilaðir til viðbótar í deildarkeppninni og síðan fer úrslitakeppnin sjálf fram. Liðin og leikmenn sem taka þátt mættu í æfingabúðir í Orlando, sem hafa fengið nafnið Orlando-búbblan, á fimmtudaginn síðasta. Luka's already hitting trick shots in the NBA bubble ✨(via @think2win) pic.twitter.com/gardkoChtd— ESPN (@espn) July 11, 2020 Paul George (@Yg_Trece) & the @LAClippers take the practice floor in Orlando! #WholeNewGame pic.twitter.com/uftC97hTOo— NBA (@NBA) July 11, 2020 “That’s Game!” - competition is underway in Orlando as @CP3, @shaiglalex & @BazleyDarius play cornhole for push-ups! pic.twitter.com/kEoA4XOV3A— NBA (@NBA) July 11, 2020 Do you call it ping pong or table tennis? 🤷♂️ pic.twitter.com/Orq04pFn0Z— Orlando Magic (@OrlandoMagic) July 11, 2020 Hér má síðan sjá stöðuna í deildinni þegar átta umferðir eru eftir.
NBA Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Blóðgaði dómara Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fleiri fréttir Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Sjá meira