Leikjavísir

Mánudagsstreymi GameTíví: Fullskipað lið í Verdansk

Samúel Karl Ólason skrifar
warzone

Mánudagsstreymi GameTíví er á sínum stað í kvöld og verður liðið fullskipað að þessu sinni. Óli verður vel varinn enda gæti fengið þyrluna hans Kristjáns í höfuðið. Tryggvi downar og verður downaður og Dói verður á barmi taugaáfalls að reyna að hafa stjórn á hlutunum.

Þá ætla strákarnir að gefa heppnum áhorfendum eintak af Last of Us 2.

Fylgjast má með strákunum spila hér að neðan og á Twitch. Streymið byrjar um klukkan átta.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.