Leikjavísir

Mánudagsstreymi GameTíví: Fastir liðir eins og venjulega

Samúel Karl Ólason skrifar
Gt

Það er mánudagskvöld og þá streyma strákarnir í GameTíví. Eins og undanfarnar vikur ætla þeir Óli Jóels, Tryggvi, Kristján Einar og Dói að spila Call of Duty: Warzone. Óli Jóels er eins og pizza á föstudagskvöldi, keyptur inn endalaust, og það mun að öllum líkindum halda áfram.

Streymið hefst klukkan átta í kvöld og má fylgjast með því hér að neðan.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.