Kristján byrjar á stórsigri | Sagosen skaut Bosníu og Hersegóvínu í kaf Anton Ingi Leifsson skrifar 10. janúar 2020 20:58 Sagosen var frábær í kvöld. vísir/getty Kristján Andrésson og lærisveinar hans í Svíþjóð byrja EM 2020 á stórsigri en Svíþjóð vann þrettán marka sigur á Sviss, 34-21. Svíarnir settu tóninn strax í upphafi leiksins. Þeir leiddu með sjö mörkum í hálfleik, 20-13, og sigurinn aldrei í hættu. Kim ekdahl Du Rietz, Andreas Nilsson og Jerry Tollbring skoruðu allir sex mörk fyrir Svía en Andre Schmid gerði fjögur fyrir Sviss. .@valterchrintz, ladies and gentlemen. @hlandslaget#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/kk7uJK7ByI— EHF EURO (@EHFEURO) January 10, 2020 Noregur vann sex marka sigur á Bosníu og Hersegóvínu, 32-26, en leikið er í Þrándheimi. Staðan var 17-12 í hálfelik. Bosnía og Hersegóvína hélt í við Noreg framan af en svo settu heimamenn í gírinn með Sander Sagosen fremstan í flokki. Drømmeåpning for Norge - takket være Sander Sagosen! https://t.co/QRJHWK7FLA— NRK Sport (@NRK_Sport) January 10, 2020 Sagosen endaði með að skora tólf mörk úr sínum fjórtán skotum en hann var í sérflokki á vellinum. Markahæstur gestanna var Nikola Prce með sjö mörk. Norður Makedónía vann svo eins marks sigur á Úkraínu, 26-25.Öll úrslit dagsins: Tékkland - Austurríki 29-32 Frakkland - Portúgal 25-28 Slóvenía - Pólland 26-23 Norður Makedónía - Úkraína 26-25 Noregur - Bosnía og Hersegóvína 32-26 Svíþjóð - Sviss 34-21 EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Portúgal skellti Frökkum og Austurríki byrjar vel á heimavelli | Úrslit dagsins Þremur af sex leikjum dagsins á EM í handbolta er lokið. 10. janúar 2020 18:59 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Kristján Andrésson og lærisveinar hans í Svíþjóð byrja EM 2020 á stórsigri en Svíþjóð vann þrettán marka sigur á Sviss, 34-21. Svíarnir settu tóninn strax í upphafi leiksins. Þeir leiddu með sjö mörkum í hálfleik, 20-13, og sigurinn aldrei í hættu. Kim ekdahl Du Rietz, Andreas Nilsson og Jerry Tollbring skoruðu allir sex mörk fyrir Svía en Andre Schmid gerði fjögur fyrir Sviss. .@valterchrintz, ladies and gentlemen. @hlandslaget#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/kk7uJK7ByI— EHF EURO (@EHFEURO) January 10, 2020 Noregur vann sex marka sigur á Bosníu og Hersegóvínu, 32-26, en leikið er í Þrándheimi. Staðan var 17-12 í hálfelik. Bosnía og Hersegóvína hélt í við Noreg framan af en svo settu heimamenn í gírinn með Sander Sagosen fremstan í flokki. Drømmeåpning for Norge - takket være Sander Sagosen! https://t.co/QRJHWK7FLA— NRK Sport (@NRK_Sport) January 10, 2020 Sagosen endaði með að skora tólf mörk úr sínum fjórtán skotum en hann var í sérflokki á vellinum. Markahæstur gestanna var Nikola Prce með sjö mörk. Norður Makedónía vann svo eins marks sigur á Úkraínu, 26-25.Öll úrslit dagsins: Tékkland - Austurríki 29-32 Frakkland - Portúgal 25-28 Slóvenía - Pólland 26-23 Norður Makedónía - Úkraína 26-25 Noregur - Bosnía og Hersegóvína 32-26 Svíþjóð - Sviss 34-21
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Portúgal skellti Frökkum og Austurríki byrjar vel á heimavelli | Úrslit dagsins Þremur af sex leikjum dagsins á EM í handbolta er lokið. 10. janúar 2020 18:59 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Portúgal skellti Frökkum og Austurríki byrjar vel á heimavelli | Úrslit dagsins Þremur af sex leikjum dagsins á EM í handbolta er lokið. 10. janúar 2020 18:59