Viðskipti innlent

Dráttarvextir óbreyttir fyrir maímánuð

Dráttarvextir og raunar allir vextir Seðlabankans verða óbreyttir í maí frá fyrri mánuði.

Þetta kemur fram á vefsíðu Seðlabankans. Dráttarvextir eru því áfram 13%, vextir óverðtryggðra útlána 6,75%, vextir verðtryggðra útlána 3,50% og vextir af skaðabótakröfum 4,50%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×