Bjórtilboð sem framkvæmdastjóri Costco þvertók fyrir til komið vegna mistaka Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. maí 2018 16:30 Bjórinn í Costco í gær á töluvert lægra verði en venjulega, eins og sést á myndinni. Vísir Brett Vigelskas, framkvæmdastjóri Costco, segir vissar tegundir af bjór seldar með afslætti í Costco þessa dagana þar sem að mistök hafi orðið við pöntun bjórsins. Hann sé við það að renna út. Ekki standi til að bjóða upp á frekari afslátt af bjór þegar birgðirnar séu búnar. Eins og Vísir greindi frá um síðustu helgi er um að ræða kassa af Corona Extra og Budlight bjór sem renna út í júní og júlí.Vísir hafði samband við Brett á föstudaginn vegna afsláttarins. Hann þvertók fyrir að nokkur bjór væri seldur á afslætti en annað kom á daginn. „Já, það kom mér á óvart,“ segir Brett sem var búinn að komast að hinu sanna þegar blaðamaður ræddi við hann í dag. Hann hefði ekki vitað að bjórinn væri seldur ódýrt. „Við breyttum verðinu af því að bjórinn er alveg að renna út. Það er skárra en að hella honum niður,“ segir Brett í samtali við Vísi. Af auglýsingunum í Costco að dæma verður verðið í boði til 4. júní en aðeins þeir sem eru með vínveitingaleyfi geta verslað áfengi í Costco. Áfengi og tóbak Costco Tengdar fréttir Bjórinn á rúmlega hundrað kall í Costco Kassi af Bud Light bjór, tuttugu 330 mL flöskur, kostar 2163 krónur í Costco í dag en það er verð sem stendur til boða til 4. júní. Framkvæmdastjóri Costco á Íslandi kannast þó ekki við neinn afslátt af bjór í versluninni. 26. maí 2018 17:07 Mest lesið Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Fleiri fréttir Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Sjá meira
Brett Vigelskas, framkvæmdastjóri Costco, segir vissar tegundir af bjór seldar með afslætti í Costco þessa dagana þar sem að mistök hafi orðið við pöntun bjórsins. Hann sé við það að renna út. Ekki standi til að bjóða upp á frekari afslátt af bjór þegar birgðirnar séu búnar. Eins og Vísir greindi frá um síðustu helgi er um að ræða kassa af Corona Extra og Budlight bjór sem renna út í júní og júlí.Vísir hafði samband við Brett á föstudaginn vegna afsláttarins. Hann þvertók fyrir að nokkur bjór væri seldur á afslætti en annað kom á daginn. „Já, það kom mér á óvart,“ segir Brett sem var búinn að komast að hinu sanna þegar blaðamaður ræddi við hann í dag. Hann hefði ekki vitað að bjórinn væri seldur ódýrt. „Við breyttum verðinu af því að bjórinn er alveg að renna út. Það er skárra en að hella honum niður,“ segir Brett í samtali við Vísi. Af auglýsingunum í Costco að dæma verður verðið í boði til 4. júní en aðeins þeir sem eru með vínveitingaleyfi geta verslað áfengi í Costco.
Áfengi og tóbak Costco Tengdar fréttir Bjórinn á rúmlega hundrað kall í Costco Kassi af Bud Light bjór, tuttugu 330 mL flöskur, kostar 2163 krónur í Costco í dag en það er verð sem stendur til boða til 4. júní. Framkvæmdastjóri Costco á Íslandi kannast þó ekki við neinn afslátt af bjór í versluninni. 26. maí 2018 17:07 Mest lesið Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Fleiri fréttir Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Sjá meira
Bjórinn á rúmlega hundrað kall í Costco Kassi af Bud Light bjór, tuttugu 330 mL flöskur, kostar 2163 krónur í Costco í dag en það er verð sem stendur til boða til 4. júní. Framkvæmdastjóri Costco á Íslandi kannast þó ekki við neinn afslátt af bjór í versluninni. 26. maí 2018 17:07