Guðjón Valur: Þakkaði fyrir mig og sagði bless Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. júní 2014 16:51 Alfreð Gíslason sér á eftir Guðjóni Val Sigurðssyni til Barcelona. Vísir/getty Stórlið Barcelona tilkynnti í dag að félagið hefði gert tveggja ára samning við landsliðsfyriliðann Guðjón Val Sigurðsson sem yfirgefur herbúðir þýska liðsins Kiel í sumar eftir tveggja ára dvöl. Þetta hefur legið í loftinu undanfarnar vikur og mánuði en var loksins opinberað í dag. Guðjón Valur gat því loksins leyft sér að tjá sig um vistaskiptin þegar Vísir heyrði í honum. Hann er staddur í Sarajevo í Bosníu en Ísland leikur þar mikilvægan leik á morgun í umspili HM 2015. Hann segist hafa ákveðið að líta í kringum sig eftir að samningaviðræður við Kiel sigldu í strand fyrr í vetur. „Ég fékk tilboð frá Kiel sem ég var ekki nógu ánægður með, í hreinskilni sagt. Ég bað því umboðsmann minn um að kanna hvaða möguleikar væru í stöðunni fyrir mig,“ segir Guðjón Valur „Það var búið að halda manni í óvissu í tvo, þrjá mánuði og svo þegar tilboðið kom loksins hafði ég aðeins þrjá daga til að gefa svar. Þá þakkaði ég bara fyrir mig og sagði bless,“ segir Guðjón Valur en bætir við að hann hafi rætt málin við stjórn Kiel og skilji við félagið á góðum nótum. „Stjórnin ætlaði með þessu að setja pressu á mig en hætti svo við það. Það var allt í góðu okkar á milli.“ Hann segir það draumi líkast að ganga til liðs við stórlið eins og Barcelona, þó svo að spænska deildin sé ekki jafn sterk og sú þýska. „En liðið sjálft er sterkt og æfir vel. Ég tel þetta ekki verra að fara til Spánar enda að fara til liðs sem ætlar sér stóra hluti og vinna Meistaradeildina aftur. Það skiptir mig miklu máli,“ segir Guðjón Valur en nánar er rætt við hann í Fréttablaðinu á morgun. Handbolti Tengdar fréttir Guðjón Valur þriðji Íslendingurinn hjá Barcelona Einn handboltamaður og einn fótboltamaður hafa áður klæðst sögufrægum búningi Katalóníurisans. 6. júní 2014 12:30 Guðjón Valur genginn í raðir Barcelona | Myndir Landsliðsfyrirliði Íslands flytur sig um set frá Þýskalandi til Katalóníu. 6. júní 2014 09:26 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Sjá meira
Stórlið Barcelona tilkynnti í dag að félagið hefði gert tveggja ára samning við landsliðsfyriliðann Guðjón Val Sigurðsson sem yfirgefur herbúðir þýska liðsins Kiel í sumar eftir tveggja ára dvöl. Þetta hefur legið í loftinu undanfarnar vikur og mánuði en var loksins opinberað í dag. Guðjón Valur gat því loksins leyft sér að tjá sig um vistaskiptin þegar Vísir heyrði í honum. Hann er staddur í Sarajevo í Bosníu en Ísland leikur þar mikilvægan leik á morgun í umspili HM 2015. Hann segist hafa ákveðið að líta í kringum sig eftir að samningaviðræður við Kiel sigldu í strand fyrr í vetur. „Ég fékk tilboð frá Kiel sem ég var ekki nógu ánægður með, í hreinskilni sagt. Ég bað því umboðsmann minn um að kanna hvaða möguleikar væru í stöðunni fyrir mig,“ segir Guðjón Valur „Það var búið að halda manni í óvissu í tvo, þrjá mánuði og svo þegar tilboðið kom loksins hafði ég aðeins þrjá daga til að gefa svar. Þá þakkaði ég bara fyrir mig og sagði bless,“ segir Guðjón Valur en bætir við að hann hafi rætt málin við stjórn Kiel og skilji við félagið á góðum nótum. „Stjórnin ætlaði með þessu að setja pressu á mig en hætti svo við það. Það var allt í góðu okkar á milli.“ Hann segir það draumi líkast að ganga til liðs við stórlið eins og Barcelona, þó svo að spænska deildin sé ekki jafn sterk og sú þýska. „En liðið sjálft er sterkt og æfir vel. Ég tel þetta ekki verra að fara til Spánar enda að fara til liðs sem ætlar sér stóra hluti og vinna Meistaradeildina aftur. Það skiptir mig miklu máli,“ segir Guðjón Valur en nánar er rætt við hann í Fréttablaðinu á morgun.
Handbolti Tengdar fréttir Guðjón Valur þriðji Íslendingurinn hjá Barcelona Einn handboltamaður og einn fótboltamaður hafa áður klæðst sögufrægum búningi Katalóníurisans. 6. júní 2014 12:30 Guðjón Valur genginn í raðir Barcelona | Myndir Landsliðsfyrirliði Íslands flytur sig um set frá Þýskalandi til Katalóníu. 6. júní 2014 09:26 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Sjá meira
Guðjón Valur þriðji Íslendingurinn hjá Barcelona Einn handboltamaður og einn fótboltamaður hafa áður klæðst sögufrægum búningi Katalóníurisans. 6. júní 2014 12:30
Guðjón Valur genginn í raðir Barcelona | Myndir Landsliðsfyrirliði Íslands flytur sig um set frá Þýskalandi til Katalóníu. 6. júní 2014 09:26
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni