Alcoa fékk skell í kauphöllinni á Wall Street 17. nóvember 2010 08:36 Alcoa, móðurfélag Fjarðaráls, fékk skell í kauphöllinni á Wall Street í gærkvöldi eins og mörg önnur félög en þá tók Dow Jones vísitalan mestu dýfu á einum degi á síðustu þremur mánuðum. Í frétt um málið í Börsen segir að Alcoa hafi orðið hvað harðast úti á Wall Street en hlutir í félaginu lækkuðu um 2,8%. Ástæður dýfunnar á Wall Street eru áhyggjur fjárfesta af því að áform kínverska stjórnvalda um að draga úr hagvexti þar í landi með því að hækka vexti muni þýða minni eftirspurn eftir hrávörum þar á meðal áli. Heimsmarkaðsverð á áli á markaðinum í London endurspeglar þessar áhyggjur. Álverðið stendur nú í 2.356 dollurum á tonnið og hefur lækkað um 100 dollara á einni viku. Önnur hrávara lækkaði einnig töluvert í gærdag, til að mynda lækkaði olíuverðið um nær 3% og gullverðið um 2,2%. Dow Jones vísitalan lækkaði um 1,6% og stendur í rétt rúmum 11.000 stigum. Nasdaq lækkaði um 1,8% og S&P 500 vísitalan um 1,6%. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Alcoa, móðurfélag Fjarðaráls, fékk skell í kauphöllinni á Wall Street í gærkvöldi eins og mörg önnur félög en þá tók Dow Jones vísitalan mestu dýfu á einum degi á síðustu þremur mánuðum. Í frétt um málið í Börsen segir að Alcoa hafi orðið hvað harðast úti á Wall Street en hlutir í félaginu lækkuðu um 2,8%. Ástæður dýfunnar á Wall Street eru áhyggjur fjárfesta af því að áform kínverska stjórnvalda um að draga úr hagvexti þar í landi með því að hækka vexti muni þýða minni eftirspurn eftir hrávörum þar á meðal áli. Heimsmarkaðsverð á áli á markaðinum í London endurspeglar þessar áhyggjur. Álverðið stendur nú í 2.356 dollurum á tonnið og hefur lækkað um 100 dollara á einni viku. Önnur hrávara lækkaði einnig töluvert í gærdag, til að mynda lækkaði olíuverðið um nær 3% og gullverðið um 2,2%. Dow Jones vísitalan lækkaði um 1,6% og stendur í rétt rúmum 11.000 stigum. Nasdaq lækkaði um 1,8% og S&P 500 vísitalan um 1,6%.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira