Stuðningsmenn Magdeburgar hafa sterkar taugar til Íslands Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. febrúar 2012 15:45 Þessir kappar voru hressir og kátir en vildu reyndar ekki segja til nafns. Mynd/E. Stefán Blaðamaður Vísis hitti á þessa tvo stuðningsmenn þýska úrvalsdeildarfélagsins Magdeburg sem gerðu sér ferð til Berlínar til að sjá sína menn spila gegn Füchse Berlin í gær. Vísir tók þá tali fyrir leikinn sem Magdeburg reyndar tapaði síðan, 24-20. Spurður um tengingu Íslands við félagið sögðu þeir hana vera sterka. „Ólafur Stefánsson spilaði með Magdeburg og var mjög góður," sagði annar þeirra en hvorugur vildi reyndar segja til nafns fyrir viðtalið. „Svo náði Alfreð Gíslason frábærum árangri með liðið. Þótt hann sé hjá Kiel í dag hefur hann sterka tengingu inn í samfélagið enda býr hann á svæðinu." „Sigfús Sigurðsson var líka áberandi leikmaður á sínum tíma og við munum líka eftir ungum Arnóri Atlasyni." Þeir gleðjast líka yfir árangri íslenska landsliðsins á undanförnum árum. „Jú, auðvitað heldur maður aðeins með þeim líka. Ég hef fylgst vel með okkar mönnum í íslenska landsliðinu." Björgvin Páll Gústavsson er nú eini Íslendingurinn sem er á mála hjá Magdeburg. „Hann er góður markvörður og hefur sýnt það í mörgum leikjum. Því miður fyrir hann er Gert Eijlers oft tekinn fram yfir enda er hann líka mjög góður." Handbolti Tengdar fréttir Mögnuð stemning og glæsileg umgjörð á heimaleikjum Füchse Berlin Tæplega níu þúsund manns voru á leik Füchse Berlin og Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í gær en óhætt er að segja að áhorfendur hafi skemmt sér konunglega. 16. febrúar 2012 11:30 Dagur og refirnir frá Berlín gefa ekkert eftir Vísir fékk stemninguna beint í æð í Max-Schmeling-höllinni í kvöld þar sem að heimamenn í Füchse Berlin unnu góðan sigur á grannliðinu Magdeburg, 24-20, í þýsku úrvalsdeildinni. 15. febrúar 2012 20:19 Mest lesið Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn Fleiri fréttir Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Sjá meira
Blaðamaður Vísis hitti á þessa tvo stuðningsmenn þýska úrvalsdeildarfélagsins Magdeburg sem gerðu sér ferð til Berlínar til að sjá sína menn spila gegn Füchse Berlin í gær. Vísir tók þá tali fyrir leikinn sem Magdeburg reyndar tapaði síðan, 24-20. Spurður um tengingu Íslands við félagið sögðu þeir hana vera sterka. „Ólafur Stefánsson spilaði með Magdeburg og var mjög góður," sagði annar þeirra en hvorugur vildi reyndar segja til nafns fyrir viðtalið. „Svo náði Alfreð Gíslason frábærum árangri með liðið. Þótt hann sé hjá Kiel í dag hefur hann sterka tengingu inn í samfélagið enda býr hann á svæðinu." „Sigfús Sigurðsson var líka áberandi leikmaður á sínum tíma og við munum líka eftir ungum Arnóri Atlasyni." Þeir gleðjast líka yfir árangri íslenska landsliðsins á undanförnum árum. „Jú, auðvitað heldur maður aðeins með þeim líka. Ég hef fylgst vel með okkar mönnum í íslenska landsliðinu." Björgvin Páll Gústavsson er nú eini Íslendingurinn sem er á mála hjá Magdeburg. „Hann er góður markvörður og hefur sýnt það í mörgum leikjum. Því miður fyrir hann er Gert Eijlers oft tekinn fram yfir enda er hann líka mjög góður."
Handbolti Tengdar fréttir Mögnuð stemning og glæsileg umgjörð á heimaleikjum Füchse Berlin Tæplega níu þúsund manns voru á leik Füchse Berlin og Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í gær en óhætt er að segja að áhorfendur hafi skemmt sér konunglega. 16. febrúar 2012 11:30 Dagur og refirnir frá Berlín gefa ekkert eftir Vísir fékk stemninguna beint í æð í Max-Schmeling-höllinni í kvöld þar sem að heimamenn í Füchse Berlin unnu góðan sigur á grannliðinu Magdeburg, 24-20, í þýsku úrvalsdeildinni. 15. febrúar 2012 20:19 Mest lesið Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn Fleiri fréttir Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Sjá meira
Mögnuð stemning og glæsileg umgjörð á heimaleikjum Füchse Berlin Tæplega níu þúsund manns voru á leik Füchse Berlin og Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í gær en óhætt er að segja að áhorfendur hafi skemmt sér konunglega. 16. febrúar 2012 11:30
Dagur og refirnir frá Berlín gefa ekkert eftir Vísir fékk stemninguna beint í æð í Max-Schmeling-höllinni í kvöld þar sem að heimamenn í Füchse Berlin unnu góðan sigur á grannliðinu Magdeburg, 24-20, í þýsku úrvalsdeildinni. 15. febrúar 2012 20:19