Ný herðferð hjá Gucci 29. mars 2016 20:00 Gucci kynnti í dag nýja herðferð, en hún skartar flíkum úr haust 2016 línunni. Ljósmyndarinn Glen Luchford myndaði þessa einstaklegu fallegu herðferð, en hún er innblásin af sjötta áratugnum. Jane How sá um stíliseringuna. Í herferðinni má sjá hjörð af flamingo fuglum, gamlar bækur, mynstraðar mottur og mikið af fallegum blómum úr öllum áttum. Myndirnar úr herferðinni segja meira en þúsund orð, algjört augnkonfekt. Má sjá þær hér að neðan. Glamour Tíska Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Áhersla á mittið hjá Dior Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour
Gucci kynnti í dag nýja herðferð, en hún skartar flíkum úr haust 2016 línunni. Ljósmyndarinn Glen Luchford myndaði þessa einstaklegu fallegu herðferð, en hún er innblásin af sjötta áratugnum. Jane How sá um stíliseringuna. Í herferðinni má sjá hjörð af flamingo fuglum, gamlar bækur, mynstraðar mottur og mikið af fallegum blómum úr öllum áttum. Myndirnar úr herferðinni segja meira en þúsund orð, algjört augnkonfekt. Má sjá þær hér að neðan.
Glamour Tíska Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Áhersla á mittið hjá Dior Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour