Ný herðferð hjá Gucci 29. mars 2016 20:00 Gucci kynnti í dag nýja herðferð, en hún skartar flíkum úr haust 2016 línunni. Ljósmyndarinn Glen Luchford myndaði þessa einstaklegu fallegu herðferð, en hún er innblásin af sjötta áratugnum. Jane How sá um stíliseringuna. Í herferðinni má sjá hjörð af flamingo fuglum, gamlar bækur, mynstraðar mottur og mikið af fallegum blómum úr öllum áttum. Myndirnar úr herferðinni segja meira en þúsund orð, algjört augnkonfekt. Má sjá þær hér að neðan. Glamour Tíska Mest lesið Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Lady Gaga fær ekki nóg af stuttum stuttbuxum Glamour
Gucci kynnti í dag nýja herðferð, en hún skartar flíkum úr haust 2016 línunni. Ljósmyndarinn Glen Luchford myndaði þessa einstaklegu fallegu herðferð, en hún er innblásin af sjötta áratugnum. Jane How sá um stíliseringuna. Í herferðinni má sjá hjörð af flamingo fuglum, gamlar bækur, mynstraðar mottur og mikið af fallegum blómum úr öllum áttum. Myndirnar úr herferðinni segja meira en þúsund orð, algjört augnkonfekt. Má sjá þær hér að neðan.
Glamour Tíska Mest lesið Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Lady Gaga fær ekki nóg af stuttum stuttbuxum Glamour