Njarðvíkingar geta sjálfir komið í veg fyrir að KR jafni afrek þeirra í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2019 16:30 KR hefur orðið bikarmeistari tvisvar sinnum á síðustu þremur árum. Fyrirliðarnir hjá liðinu fyrir tveimur árum eru hins vegar ekki með núna eða þeir Brynjar Þór Björnsson og Darri Hilmarsson. vísir/andri marinó KR-ingar geta í kvöld tryggt sér sæti í fimmta bikarúrslitaleiknum í röð vinni þegar Njarðvík í undanúrslitum Geysisbikars karla í körfubolta. Því hefur engu karlaliði tekist í rétt tæpa þrjá áratugi. KR hefur unnið tvo bikarúrslitaleiki og tapað tveimur bikarúrslitaleikjum á undanförnum fjórum árum en þeir hafa alltaf unnið undanúrslitaleikinn sinn. Liðin sem KR hefur unnið í undanúrslitunum undanfarin fjögur áru eru Breiðablik (2018), Valur (2017), Grindavík (2016) og Tindastóll (2015). Njarðvíkingar fóru í bikarúrslitin fimm ár í röð frá 1986 til 1990 en tímabilið 1990-91 þá datt Njarðvíkurliðið út úr bikarnum eftir tap á móti Grindavík í átta liða úrslitum. KR-ingar unnu síðan bikarinn það vorið. KR-ingar komust í bikarúrslitaleikinn í sex ár í röð frá 1970 til 1975 en þrjú fyrstu árin fór bikarkeppnin fram fyrir tímabilið. Leikurinn í kvöld verður fjórði undanúrslitaleikur KR og Njarðvíkur í bikarkeppninni en um leið sá fyrsti síðan 2000 þegar KR-ingar unnu 84-80 í Njarðvík. Þjálfari KR var þá Ingi Þór Steinþórsson eins og núna. Njarðvík hafði betur í undanúrslitunum 1989 en KR vann undanúrslitleik liðanna árið 1982. Þetta er jafnframt í fjórða sinn sem KR og Njarðvík mætast í bikarleik í Laugardalshöllinni en hingað til hafa þessir leikir þeirra í Höllinni verið bikarúrslitaleikir. KR vann bikarúrslitaleik félaganna 1977 en Njarðvík hefur haft betur í tvö síðustu skipti eða árin 1988 og 2002.Fimm bikarúrslitaleikir Njarðvíkinga í röð 1986-1990: 1986: Haukar 93-92 Njarðvík 1987: Njarðvík 91-69 Valur 1988: Njarðvík 104-103 KR 1989: Njarðvík 78-77 (71-71) ÍR 1990: Njarðvík 90-84 KeflavíkFjórir bikarúrslitaleikir KR-inga í röð 2015-2018: 2015: Stjarnan 85-83 KR 2016: KR 95:79 Þór Þ. 2017: KR 78:71 Þór Þ. 2018: KR 69:96 Tindastóll Dominos-deild karla Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
KR-ingar geta í kvöld tryggt sér sæti í fimmta bikarúrslitaleiknum í röð vinni þegar Njarðvík í undanúrslitum Geysisbikars karla í körfubolta. Því hefur engu karlaliði tekist í rétt tæpa þrjá áratugi. KR hefur unnið tvo bikarúrslitaleiki og tapað tveimur bikarúrslitaleikjum á undanförnum fjórum árum en þeir hafa alltaf unnið undanúrslitaleikinn sinn. Liðin sem KR hefur unnið í undanúrslitunum undanfarin fjögur áru eru Breiðablik (2018), Valur (2017), Grindavík (2016) og Tindastóll (2015). Njarðvíkingar fóru í bikarúrslitin fimm ár í röð frá 1986 til 1990 en tímabilið 1990-91 þá datt Njarðvíkurliðið út úr bikarnum eftir tap á móti Grindavík í átta liða úrslitum. KR-ingar unnu síðan bikarinn það vorið. KR-ingar komust í bikarúrslitaleikinn í sex ár í röð frá 1970 til 1975 en þrjú fyrstu árin fór bikarkeppnin fram fyrir tímabilið. Leikurinn í kvöld verður fjórði undanúrslitaleikur KR og Njarðvíkur í bikarkeppninni en um leið sá fyrsti síðan 2000 þegar KR-ingar unnu 84-80 í Njarðvík. Þjálfari KR var þá Ingi Þór Steinþórsson eins og núna. Njarðvík hafði betur í undanúrslitunum 1989 en KR vann undanúrslitleik liðanna árið 1982. Þetta er jafnframt í fjórða sinn sem KR og Njarðvík mætast í bikarleik í Laugardalshöllinni en hingað til hafa þessir leikir þeirra í Höllinni verið bikarúrslitaleikir. KR vann bikarúrslitaleik félaganna 1977 en Njarðvík hefur haft betur í tvö síðustu skipti eða árin 1988 og 2002.Fimm bikarúrslitaleikir Njarðvíkinga í röð 1986-1990: 1986: Haukar 93-92 Njarðvík 1987: Njarðvík 91-69 Valur 1988: Njarðvík 104-103 KR 1989: Njarðvík 78-77 (71-71) ÍR 1990: Njarðvík 90-84 KeflavíkFjórir bikarúrslitaleikir KR-inga í röð 2015-2018: 2015: Stjarnan 85-83 KR 2016: KR 95:79 Þór Þ. 2017: KR 78:71 Þór Þ. 2018: KR 69:96 Tindastóll
Dominos-deild karla Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira