James Harden stigahæstur í endurkomusigri Dagur Lárusson skrifar 20. janúar 2019 09:30 James Harden. vísir/getty James Harden hélt áfram frábærri spilamennsku sinni í nótt þegar lið hans, Houston Rockets, bar sigurorð á LA Lakers eftir að leikurinn fór í framlengingu. Samtals fóru tíu leikir fram í nótt og var ein stærsta viðureignin án efa á milli Lakers og Rockets. Liðsmenn Lakers fóru betur af stað í leiknum og skoruðu 39 stig í fyrsta leikhluta gegn 26 hjá Rockets. Áður en flautað var til hálfleiksins voru síðan Lakers menn búnir að stækka forskot sitt, staðan 64-45. Liðsmenn Rockets , með Harden í fararbroddi, mættu tvíelfdir til seinni hálfleiksins og skoruðu fleiri stig í þriðja leikhluta og voru búnir að minnka forskot Lakers niður í fimm stig. Fjórði leikhlutinn endaði svo þannig að liðin voru með jafn mörg stig og því var gripið til framlengingar. Í framlengingunni skoraði Houston Rockets 18 stig gegn 14 hjá Lakers og því frábær endurkomusigur Houston Rockets staðreynd. Eins og venjulega var James Harden stigahæstur hjá Houston Rockets með 48 stig en næstur á eftir honum var Gordon með 30 stig. Hjá Lakers var það Kyle Kuzma sem var stigahæstur með 32 stig. Hvað aðra leiki varðar er það helsta að Boston Celtics unnu Hawks á útivelli á meðan Nuggets unnu Cavaliers en úrslit úr öllum leikjum næturinnar má sjá hér fyrir neðan. Úrslit næturinnar: 76ers 115-117 Thunder Hornets 135-115 Suns Pistons 101-103 Kings Pacers 111-99 Mavericks Magic 108-118 Bucks Hawks 105-113 Celtics Raptors 119-90 Grizzlies Bulls 103-117 Heat Rockets 138-134 Lakers Nuggets 124-102 Cavaliers Hér fyrir neðan má sjá það helsta úr leik Rockets og Lakers. NBA Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans Sjá meira
James Harden hélt áfram frábærri spilamennsku sinni í nótt þegar lið hans, Houston Rockets, bar sigurorð á LA Lakers eftir að leikurinn fór í framlengingu. Samtals fóru tíu leikir fram í nótt og var ein stærsta viðureignin án efa á milli Lakers og Rockets. Liðsmenn Lakers fóru betur af stað í leiknum og skoruðu 39 stig í fyrsta leikhluta gegn 26 hjá Rockets. Áður en flautað var til hálfleiksins voru síðan Lakers menn búnir að stækka forskot sitt, staðan 64-45. Liðsmenn Rockets , með Harden í fararbroddi, mættu tvíelfdir til seinni hálfleiksins og skoruðu fleiri stig í þriðja leikhluta og voru búnir að minnka forskot Lakers niður í fimm stig. Fjórði leikhlutinn endaði svo þannig að liðin voru með jafn mörg stig og því var gripið til framlengingar. Í framlengingunni skoraði Houston Rockets 18 stig gegn 14 hjá Lakers og því frábær endurkomusigur Houston Rockets staðreynd. Eins og venjulega var James Harden stigahæstur hjá Houston Rockets með 48 stig en næstur á eftir honum var Gordon með 30 stig. Hjá Lakers var það Kyle Kuzma sem var stigahæstur með 32 stig. Hvað aðra leiki varðar er það helsta að Boston Celtics unnu Hawks á útivelli á meðan Nuggets unnu Cavaliers en úrslit úr öllum leikjum næturinnar má sjá hér fyrir neðan. Úrslit næturinnar: 76ers 115-117 Thunder Hornets 135-115 Suns Pistons 101-103 Kings Pacers 111-99 Mavericks Magic 108-118 Bucks Hawks 105-113 Celtics Raptors 119-90 Grizzlies Bulls 103-117 Heat Rockets 138-134 Lakers Nuggets 124-102 Cavaliers Hér fyrir neðan má sjá það helsta úr leik Rockets og Lakers.
NBA Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins