Collin: Erum ekki efstir að ástæðulausu Víkingur Goði Sigurðarson í Mathús Garðabæjarhöllinni skrifar 4. mars 2019 22:07 Collin Pryor vísir/bára „Við vissum eftir bikarúrslitin að þetta yrði erfiður leikur. Við vissum að þeir myndu vilja hefna sín og að bæði lið væru að fara að berjast. Við erum ekki efstir í deildinni af ástæðulausu og við sýndum það klárlega í kvöld,” sagði Collin Pryor leikmaður Stjörnunnar eftir leik kvöldsins. Stjarnan er ekki búin að spila keppnisleik síðan í bikarúrsiltunum á móti Njarðvík fyrir rúmlega tveimur vikum síðan. Collin taldi það samt ekki trufla Stjörnuna mikið. „Ég held að við séum eitt af liðum sem þetta hafði minnst áhrif á þar sem við erum með svo marga landsliðsmenn. Við vorum allir að spila á svo háu gæðastigi í fríinu svo það truflaði okkur ekki mikið. Liðsheildin er okkar er bara svo frábær svo það var ekkert mál fyrir okkur að koma úr fríinu og spila frábærlega saman aftur.” Njarðvík voru að hitta mjög vel úr þriggja stiga skotunum sínum í fyrri hálfleik en þeir hittu síðan ekki jafn vel í fjórða leikhluta. Collin var ekki ánægður með varnarleikinn framan af. „Við vorum klárlega ekki að spila nógu vel varnarlega en þeir eiga klárlega líka hrós skilið fyrir að vera frábærir skotmenn. Þeir voru að hitta bæði úr opnum og dekkuðum skotum. Við verðum að taka til í varnarleiknum okkar til að tryggja að við leyfa svona mikið af opnum skotum í framhaldinu.” Þið tókuð semsagt til í varnarleiknum ykkar í fjórða leikhluta? „Klárlega. Varnarleikurinn er okkar einkennismerki. Þegar sóknarleikurinn er ekki að ganga verðum við að geta treyst á varnarleikinn okkar. Sóknarleikurinn mun aldrei vera of mikið vandamál með þennan mannskap en varnarleikurinn verður alltaf að vera á sínum stað.” Collin sem er ekki endilega alltaf lykilmaður sóknarlega fyrir Stjörnuna skoraði í kvöld 16 stig þar af 10 í fjórða leikhluta. Hann vill samt meina að liðsfélagar sínir eigi heiðurinn fyrir meirihlutann af þessum stigum enda hógvær maður að eðlisfari. „Bara liðsfélagar mínir. Þeir komu mér í góð færi og ég náði síðan velja ágætlega hvenær ég skaut. Síðan bara að vera duglegur að berjast allan leikinn.” Dominos-deild karla Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Lausanne - Breiðablik | Blikar stíga aftur á stóra sviðið Fótbolti Fleiri fréttir Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Sjá meira
„Við vissum eftir bikarúrslitin að þetta yrði erfiður leikur. Við vissum að þeir myndu vilja hefna sín og að bæði lið væru að fara að berjast. Við erum ekki efstir í deildinni af ástæðulausu og við sýndum það klárlega í kvöld,” sagði Collin Pryor leikmaður Stjörnunnar eftir leik kvöldsins. Stjarnan er ekki búin að spila keppnisleik síðan í bikarúrsiltunum á móti Njarðvík fyrir rúmlega tveimur vikum síðan. Collin taldi það samt ekki trufla Stjörnuna mikið. „Ég held að við séum eitt af liðum sem þetta hafði minnst áhrif á þar sem við erum með svo marga landsliðsmenn. Við vorum allir að spila á svo háu gæðastigi í fríinu svo það truflaði okkur ekki mikið. Liðsheildin er okkar er bara svo frábær svo það var ekkert mál fyrir okkur að koma úr fríinu og spila frábærlega saman aftur.” Njarðvík voru að hitta mjög vel úr þriggja stiga skotunum sínum í fyrri hálfleik en þeir hittu síðan ekki jafn vel í fjórða leikhluta. Collin var ekki ánægður með varnarleikinn framan af. „Við vorum klárlega ekki að spila nógu vel varnarlega en þeir eiga klárlega líka hrós skilið fyrir að vera frábærir skotmenn. Þeir voru að hitta bæði úr opnum og dekkuðum skotum. Við verðum að taka til í varnarleiknum okkar til að tryggja að við leyfa svona mikið af opnum skotum í framhaldinu.” Þið tókuð semsagt til í varnarleiknum ykkar í fjórða leikhluta? „Klárlega. Varnarleikurinn er okkar einkennismerki. Þegar sóknarleikurinn er ekki að ganga verðum við að geta treyst á varnarleikinn okkar. Sóknarleikurinn mun aldrei vera of mikið vandamál með þennan mannskap en varnarleikurinn verður alltaf að vera á sínum stað.” Collin sem er ekki endilega alltaf lykilmaður sóknarlega fyrir Stjörnuna skoraði í kvöld 16 stig þar af 10 í fjórða leikhluta. Hann vill samt meina að liðsfélagar sínir eigi heiðurinn fyrir meirihlutann af þessum stigum enda hógvær maður að eðlisfari. „Bara liðsfélagar mínir. Þeir komu mér í góð færi og ég náði síðan velja ágætlega hvenær ég skaut. Síðan bara að vera duglegur að berjast allan leikinn.”
Dominos-deild karla Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Lausanne - Breiðablik | Blikar stíga aftur á stóra sviðið Fótbolti Fleiri fréttir Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Sjá meira