Aftur innkallar Toyota á Íslandi þúsundir bíla Stefán Ó. Jónsson skrifar 22. janúar 2019 09:14 Toyota á Íslandi hefur reglulega þurft að innkalla bifreiðar vegna umrædds galla. Toyota á Íslandi hefur ákveðið að innkalla alls 2245 bifreiðar vegna loftpúðagalla. Um er að ræða bíla af árgerðunum 2003 til 2008 og 2015 og 2018 en í útlistun á vef Neytendastofu eru gerðir og fjöldi bifreiða tíundaðar: Yaris árgerðir 2015 til 2018, alls 1556 eintök Hilux árgerðir 2015 til 2018, alls 176 eintök Auris árgerðir 2003 til 2008, alls 317 eintök Corolla árgerðir 2003 til 2008, alls 23 eintök Sem fyrr segir er ástæða innköllunarinnar bilun í loftpúðum bifreiðanna. Innköllunin er liður í alþjóðlegu átaki, sem rekja má til loftpúðaframleiðands Takata. Toyota hefur reglulega á undanförnum árum þurft að innkalla bifreiðar vegna bilunar í Takata-púðum, nú síðast í upphafi nýliðins desembermánaðar.Á vef Neyendastofu segir að við innköllunina sé skipt um loftpúða eða hluta af honum. Áætlað er að viðgerðin taki allt einni klukkustund til tæpra fimm klukkustunda. Viðkomandi bifreiðareigendum verður tilkynnt um innköllunina bréfleiðis. „Neytendastofa hvetur bifreiðaeigendur til að fylgjast vel með hvort að verið sé að innkalla þeirra bifreiðar og hafa samband við umboðið ef þeir eru í vafa,“ segir á vef stofnunarinnar. Bílar Innköllun Neytendur Tengdar fréttir Toyota innkallar 5.8 milljón bíla í Japan, Kína og Evrópu Skipta þarf út hættulegum uppblástursbúnaði púðanna. 26. október 2016 14:40 Takata öryggispúðaframleiðandinn gjaldþrota Sektir uppá 100 milljarða vegna gallaðra öryggispúða sligar Takata. 16. júní 2017 15:17 Toyota á Íslandi innkallar þúsundir bíla Toyota á Íslandi þarf að innkalla alls 4021 bifreið vegna galla í loftpúðum. 11. desember 2018 14:12 Mest lesið „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Sjá meira
Toyota á Íslandi hefur ákveðið að innkalla alls 2245 bifreiðar vegna loftpúðagalla. Um er að ræða bíla af árgerðunum 2003 til 2008 og 2015 og 2018 en í útlistun á vef Neytendastofu eru gerðir og fjöldi bifreiða tíundaðar: Yaris árgerðir 2015 til 2018, alls 1556 eintök Hilux árgerðir 2015 til 2018, alls 176 eintök Auris árgerðir 2003 til 2008, alls 317 eintök Corolla árgerðir 2003 til 2008, alls 23 eintök Sem fyrr segir er ástæða innköllunarinnar bilun í loftpúðum bifreiðanna. Innköllunin er liður í alþjóðlegu átaki, sem rekja má til loftpúðaframleiðands Takata. Toyota hefur reglulega á undanförnum árum þurft að innkalla bifreiðar vegna bilunar í Takata-púðum, nú síðast í upphafi nýliðins desembermánaðar.Á vef Neyendastofu segir að við innköllunina sé skipt um loftpúða eða hluta af honum. Áætlað er að viðgerðin taki allt einni klukkustund til tæpra fimm klukkustunda. Viðkomandi bifreiðareigendum verður tilkynnt um innköllunina bréfleiðis. „Neytendastofa hvetur bifreiðaeigendur til að fylgjast vel með hvort að verið sé að innkalla þeirra bifreiðar og hafa samband við umboðið ef þeir eru í vafa,“ segir á vef stofnunarinnar.
Bílar Innköllun Neytendur Tengdar fréttir Toyota innkallar 5.8 milljón bíla í Japan, Kína og Evrópu Skipta þarf út hættulegum uppblástursbúnaði púðanna. 26. október 2016 14:40 Takata öryggispúðaframleiðandinn gjaldþrota Sektir uppá 100 milljarða vegna gallaðra öryggispúða sligar Takata. 16. júní 2017 15:17 Toyota á Íslandi innkallar þúsundir bíla Toyota á Íslandi þarf að innkalla alls 4021 bifreið vegna galla í loftpúðum. 11. desember 2018 14:12 Mest lesið „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Sjá meira
Toyota innkallar 5.8 milljón bíla í Japan, Kína og Evrópu Skipta þarf út hættulegum uppblástursbúnaði púðanna. 26. október 2016 14:40
Takata öryggispúðaframleiðandinn gjaldþrota Sektir uppá 100 milljarða vegna gallaðra öryggispúða sligar Takata. 16. júní 2017 15:17
Toyota á Íslandi innkallar þúsundir bíla Toyota á Íslandi þarf að innkalla alls 4021 bifreið vegna galla í loftpúðum. 11. desember 2018 14:12