Gengi bréfa Icelandair rýkur upp Atli Ísleifsson skrifar 22. mars 2019 10:00 Hækkun bréfanna má rekja til frétta gærkvöldsins um að stjórn Icelandair Group hafi samþykkt að hefja viðræður við WOW air um aðkomu að rekstri WOW. Vísir/Vilhelm Gengi hlutabréfa Icelandair hafa rokið upp við opnun markaða í morgun. Bréfin hafa hækkað um rúmlega 26 prósent það sem af er degi, þar sem virði hvers bréf stendur nú í 10,65 krónum. Hækkun bréfanna má rekja til frétta gærkvöldsins um að stjórn Icelandair Group hafi samþykkt að hefja viðræður við WOW air um aðkomu að rekstri WOW. Í tilkynningu til Kauphallarinnar segir að hlutabréf Icelandair hafi hlotið athugunarmerkingu vegna viðræða íslensku flugfélaganna. „Athugunarmerkingin er framkvæmd með vísan til ákvæðis 8.2 í reglum fyrir útgefendur fjármálagerninga. Í ákvæðinu kemur fram að Kauphöllin geti ákveðið að athugunarmerkja fjármálagerninga viðkomandi útgefanda tímabundið ef aðstæður eru fyrir hendi sem leiða af sér umtalsverða óvissu varðandi útgefandann eða verðmyndun fjármálagerninganna,“ segir í tilkynningunni. Greint var frá því í gærkvöldi að bandaríska félagið Indigo Partners hefði slitið viðræðum um kaup á félaginu. Viðræður Icelandair og WOW fara fram í samráði við stjórnvöld og þar sem vísað er til ákvæða samkeppnislaga um fyrirtæki á fallandi fæti. Viðræðum á að ljúka fyrir mánudaginn næsta, 25. mars.Uppfært 10:20: Hækkunin hefur að stórum hluta gengið til baka þegar liðið hefur á morguninn. Nam hækkunin 10,5 prósent klukkan 10:20. Fréttir af flugi Icelandair WOW Air Tengdar fréttir Segir eðlilegt af Skúla að reyna allar leiðir enda sært ljón Augljóst að staðan Icelandair og WOW er verri. 22. mars 2019 08:22 Icelandair og Wow air ræða aftur saman í samráði við stjórnvöld WOW air tilkynnti í kvöld að bandaríska félagið Indigo Partners hefði slitið viðræðum um kaup á félaginu. 21. mars 2019 21:18 Mest lesið „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Viðskipti innlent Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Buffet hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Sjá meira
Gengi hlutabréfa Icelandair hafa rokið upp við opnun markaða í morgun. Bréfin hafa hækkað um rúmlega 26 prósent það sem af er degi, þar sem virði hvers bréf stendur nú í 10,65 krónum. Hækkun bréfanna má rekja til frétta gærkvöldsins um að stjórn Icelandair Group hafi samþykkt að hefja viðræður við WOW air um aðkomu að rekstri WOW. Í tilkynningu til Kauphallarinnar segir að hlutabréf Icelandair hafi hlotið athugunarmerkingu vegna viðræða íslensku flugfélaganna. „Athugunarmerkingin er framkvæmd með vísan til ákvæðis 8.2 í reglum fyrir útgefendur fjármálagerninga. Í ákvæðinu kemur fram að Kauphöllin geti ákveðið að athugunarmerkja fjármálagerninga viðkomandi útgefanda tímabundið ef aðstæður eru fyrir hendi sem leiða af sér umtalsverða óvissu varðandi útgefandann eða verðmyndun fjármálagerninganna,“ segir í tilkynningunni. Greint var frá því í gærkvöldi að bandaríska félagið Indigo Partners hefði slitið viðræðum um kaup á félaginu. Viðræður Icelandair og WOW fara fram í samráði við stjórnvöld og þar sem vísað er til ákvæða samkeppnislaga um fyrirtæki á fallandi fæti. Viðræðum á að ljúka fyrir mánudaginn næsta, 25. mars.Uppfært 10:20: Hækkunin hefur að stórum hluta gengið til baka þegar liðið hefur á morguninn. Nam hækkunin 10,5 prósent klukkan 10:20.
Fréttir af flugi Icelandair WOW Air Tengdar fréttir Segir eðlilegt af Skúla að reyna allar leiðir enda sært ljón Augljóst að staðan Icelandair og WOW er verri. 22. mars 2019 08:22 Icelandair og Wow air ræða aftur saman í samráði við stjórnvöld WOW air tilkynnti í kvöld að bandaríska félagið Indigo Partners hefði slitið viðræðum um kaup á félaginu. 21. mars 2019 21:18 Mest lesið „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Viðskipti innlent Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Buffet hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Sjá meira
Segir eðlilegt af Skúla að reyna allar leiðir enda sært ljón Augljóst að staðan Icelandair og WOW er verri. 22. mars 2019 08:22
Icelandair og Wow air ræða aftur saman í samráði við stjórnvöld WOW air tilkynnti í kvöld að bandaríska félagið Indigo Partners hefði slitið viðræðum um kaup á félaginu. 21. mars 2019 21:18