Humar á Höfn Óttar Guðmundsson skrifar 22. júní 2019 10:00 Við hjónin skelltum okkur á dögunum í hringferð kringum landið. Við skoluðum af okkur ferðarykið í heitum pottum og spjölluðum víða við ferðamenn. Fólk var venjulega hrifið af landi og þjóð en hafði á orði að verðlag í landinu væri út úr kú. Vöruverð í matvöruverslunum væri hátt en þó kastaði fyrst tólfunum þegar kæmi að gistingu og veitingahúsum. Við mölduðum í móinn og sögðum veitingamenn bera sig illa og að þeir reyndu að stilla verðinu í hóf. Eitt kvöldið fórum við á vinsælan humarveitingastað á Höfn og pöntuðum dýrasta réttinn á matseðlinum fyrir 6.500 kr. Þjónninn kom eftir nokkra stund með 6 humarhala á grænkálsbeði auk tveggja heilla humra með haus og klær. Ég reiknaði út að þessir humrar væru ca 100 grömm svo að kílóverðið var 65 þúsund kall. Hjarta mitt fylltist stolti. Íslenskir veitingamenn láta ekki deigan síga og halda ótrauðir áfram að okra á túristum. Við hjónin létum á engu bera og borðuðum humarinn og grænkálið og mikið af brauði til að seðja sárasta sultinn og fengum okkur uppáhellt kaffi fyrir 650 kr. X 2. Margir hafa kvartað yfir illri umgengni túrista á landinu. Þeir gera hestana við vegkantinn að offitusjúklingum með brauðgjöfum. Margir spæna upp landið með utanvegaakstri. Veitingamenn stuðla með þessari verðlagningu að endurskipulagningu túrismans. Kannski getum við losað okkur við bakpokalýðinn og blönku túristana en fáum í staðinn almennilegt fólk sem finnst í lagi að „langoustine“ (lítill humar) kosti sama og rússenskur kavíar.Þessi frétt birtist fyrst í Fréttablaðinu Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Skattaglufuflokkar hinna betur settu þykjast hafa uppgötvað alla hina Þórður Snær Júlíusson Skoðun Lánið löglega Breki Karlsson Skoðun Þetta er ekki gervigreind Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Íbúðalánasjóður fjármagnaði ekki íbúðalán bankanna! Hallur Magnússon Skoðun Hafa Íslendingar efni á að eiga ekki pening? Jón Páll Haraldsson Skoðun Húsnæðisliðurinn í vísitölu neysluverðs Þorsteinn Siglaugsson Skoðun Annarlegar hvatir og óæskilegt fólk Gauti Kristmannsson Skoðun Endurhæfing sem bjargar lífum – reynsla fólks hjá Hugarafli Auður Axelsdóttir,Grétar Björnsson Skoðun Séreignarsparnaðarleiðin fest í sessi Ingvar Þóroddsson Skoðun Skoðun Skoðun Loftslagsmál á tímamótum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Séreignarsparnaðarleiðin fest í sessi Ingvar Þóroddsson skrifar Skoðun Hafa Íslendingar efni á að eiga ekki pening? Jón Páll Haraldsson skrifar Skoðun Grundvallaratriði að auka lóðaframboð Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Íbúðalánasjóður fjármagnaði ekki íbúðalán bankanna! Hallur Magnússon skrifar Skoðun Húsnæðisliðurinn í vísitölu neysluverðs Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Skattaglufuflokkar hinna betur settu þykjast hafa uppgötvað alla hina Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þakklæti og árangur, uppbygging og samstarf Jóhanna Ýr Johannsdóttir skrifar Skoðun Hver vakir yfir þínum hagsmunum sem fasteignaeiganda? Ívar Halldórsson skrifar Skoðun Endurhæfing sem bjargar lífum – reynsla fólks hjá Hugarafli Auður Axelsdóttir,Grétar Björnsson skrifar Skoðun Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn – Látum verkin tala Karl Gauti Hjaltason skrifar Skoðun Lánið löglega Breki Karlsson skrifar Skoðun Annarlegar hvatir og óæskilegt fólk Gauti Kristmannsson skrifar Skoðun Frostaveturinn mikli Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir skrifar Skoðun Allir eru að gera það gott…. Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar Skoðun Þetta er ekki gervigreind Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar Skoðun Að taka á móti börnum á forsendum þeirra Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ofbeldislaust ævikvöld Gestur Pálsson skrifar Skoðun Er það þjóðremba að vilja tala sama tungumál? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun „Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Jakob Bragi Hannesson skrifar Skoðun Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Óður til frábæra fólksins Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Djíbútí norðursins Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Þegar veikindi mæta vantrú Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Öll börn eiga að geta tekið þátt Þorvaldur Davíð Kristjánsson skrifar Skoðun Krónan úthlutar ekki byggingalóðum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar sannleikurinn krefst vísinda – ekki tilfinninga Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun Fimm skipstjórar en engin við stýrið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Fermingarbörn, sjálfsfróun og frjálslyndisfíkn Einar Baldvin Árnason skrifar Sjá meira
Við hjónin skelltum okkur á dögunum í hringferð kringum landið. Við skoluðum af okkur ferðarykið í heitum pottum og spjölluðum víða við ferðamenn. Fólk var venjulega hrifið af landi og þjóð en hafði á orði að verðlag í landinu væri út úr kú. Vöruverð í matvöruverslunum væri hátt en þó kastaði fyrst tólfunum þegar kæmi að gistingu og veitingahúsum. Við mölduðum í móinn og sögðum veitingamenn bera sig illa og að þeir reyndu að stilla verðinu í hóf. Eitt kvöldið fórum við á vinsælan humarveitingastað á Höfn og pöntuðum dýrasta réttinn á matseðlinum fyrir 6.500 kr. Þjónninn kom eftir nokkra stund með 6 humarhala á grænkálsbeði auk tveggja heilla humra með haus og klær. Ég reiknaði út að þessir humrar væru ca 100 grömm svo að kílóverðið var 65 þúsund kall. Hjarta mitt fylltist stolti. Íslenskir veitingamenn láta ekki deigan síga og halda ótrauðir áfram að okra á túristum. Við hjónin létum á engu bera og borðuðum humarinn og grænkálið og mikið af brauði til að seðja sárasta sultinn og fengum okkur uppáhellt kaffi fyrir 650 kr. X 2. Margir hafa kvartað yfir illri umgengni túrista á landinu. Þeir gera hestana við vegkantinn að offitusjúklingum með brauðgjöfum. Margir spæna upp landið með utanvegaakstri. Veitingamenn stuðla með þessari verðlagningu að endurskipulagningu túrismans. Kannski getum við losað okkur við bakpokalýðinn og blönku túristana en fáum í staðinn almennilegt fólk sem finnst í lagi að „langoustine“ (lítill humar) kosti sama og rússenskur kavíar.Þessi frétt birtist fyrst í Fréttablaðinu
Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun
Endurhæfing sem bjargar lífum – reynsla fólks hjá Hugarafli Auður Axelsdóttir,Grétar Björnsson Skoðun
Skoðun Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar
Skoðun Skattaglufuflokkar hinna betur settu þykjast hafa uppgötvað alla hina Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Endurhæfing sem bjargar lífum – reynsla fólks hjá Hugarafli Auður Axelsdóttir,Grétar Björnsson skrifar
Skoðun „Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Jakob Bragi Hannesson skrifar
Skoðun Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun
Endurhæfing sem bjargar lífum – reynsla fólks hjá Hugarafli Auður Axelsdóttir,Grétar Björnsson Skoðun