Jól

Föstudagsplaylisti Sveingaboys

Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar
Annar helmingur Sveingaboys á góðri stund.
Annar helmingur Sveingaboys á góðri stund.

Skífuþeytir og Snúður mynda Sveingaboys, sveinkamannað DJ-tvíeyki með mikið dálæti á hollensku sveitinni Vengaboys.

Tvíeykið var fengið til að setja saman sérstakan jólaföstudagslagalista fyrir Vísi í tilefni þriðja í jólum.

Aldamótaandi svífur yfir vötnum á lagalistanum og vildu sveinkarnir endilega fá að leyfa þessum „hátíðarhittara“ að fylgja með þó hann fyndist hvergi á Spotify.

Sveinkarnir óska landsmönnum innilega til hamingju með jólin og ráðleggja fólki að „að reifa ekki málin um of, heldur reima á sig trance-skóna og henda sér í reif-málin.“Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.