Föstudagsplaylisti Sveingaboys Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 27. desember 2019 17:15 Annar helmingur Sveingaboys á góðri stund. Skífuþeytir og Snúður mynda Sveingaboys, sveinkamannað DJ-tvíeyki með mikið dálæti á hollensku sveitinni Vengaboys. Tvíeykið var fengið til að setja saman sérstakan jólaföstudagslagalista fyrir Vísi í tilefni þriðja í jólum. Aldamótaandi svífur yfir vötnum á lagalistanum og vildu sveinkarnir endilega fá að leyfa þessum „hátíðarhittara“ að fylgja með þó hann fyndist hvergi á Spotify. Sveinkarnir óska landsmönnum innilega til hamingju með jólin og ráðleggja fólki að „að reifa ekki málin um of, heldur reima á sig trance-skóna og henda sér í reif-málin.“ Föstudagsplaylistinn Jólalög Mest lesið Jóladagatal Vísis: Smákökurnar hennar ömmu og pissudúkkan Sindri Jól Jólamolar: Ekkert verra en að vera þunnur á aðfangadag Jól Vegan mest viðeigandi á jólum Jól Upplifir öðruvísi jól í ár: „Það verður alvöru jólasól og stemning“ Jól Dónalegur pakki gerði Ástrós vandræðalega á aðfangadagskvöld Jól Jóladagatal Vísis: Stjórnin í fantastuði Jól Jólamolar: Gat ekki borðað hamborgarhrygg í mörg ár eftir að hann borðaði yfir sig Jól Opið bréf til jólasveinanna: Góð ráð og hugmyndir í skóinn Jól Jóladagatal Vísis: Skítamórall meðal ferðalanga Jól Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jól
Skífuþeytir og Snúður mynda Sveingaboys, sveinkamannað DJ-tvíeyki með mikið dálæti á hollensku sveitinni Vengaboys. Tvíeykið var fengið til að setja saman sérstakan jólaföstudagslagalista fyrir Vísi í tilefni þriðja í jólum. Aldamótaandi svífur yfir vötnum á lagalistanum og vildu sveinkarnir endilega fá að leyfa þessum „hátíðarhittara“ að fylgja með þó hann fyndist hvergi á Spotify. Sveinkarnir óska landsmönnum innilega til hamingju með jólin og ráðleggja fólki að „að reifa ekki málin um of, heldur reima á sig trance-skóna og henda sér í reif-málin.“
Föstudagsplaylistinn Jólalög Mest lesið Jóladagatal Vísis: Smákökurnar hennar ömmu og pissudúkkan Sindri Jól Jólamolar: Ekkert verra en að vera þunnur á aðfangadag Jól Vegan mest viðeigandi á jólum Jól Upplifir öðruvísi jól í ár: „Það verður alvöru jólasól og stemning“ Jól Dónalegur pakki gerði Ástrós vandræðalega á aðfangadagskvöld Jól Jóladagatal Vísis: Stjórnin í fantastuði Jól Jólamolar: Gat ekki borðað hamborgarhrygg í mörg ár eftir að hann borðaði yfir sig Jól Opið bréf til jólasveinanna: Góð ráð og hugmyndir í skóinn Jól Jóladagatal Vísis: Skítamórall meðal ferðalanga Jól Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jól