Makamál

Spurning vikunnar: Hver er helsta ástæða rifrildis við maka?

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Af hverju rífst fólk við makann sinn? Er það fjármál? Uppeldi? Forgangsröðunin í lífinu eða kannski tengdó?
Af hverju rífst fólk við makann sinn? Er það fjármál? Uppeldi? Forgangsröðunin í lífinu eða kannski tengdó? Mynd/Getty

Samskipti í samböndum geta verið mjög mismunandi en allir hafa þó sennilega upplifað rifrildi við maka. En hvað er það sem veldur því að einstaklingar í sambandi rífast. Er það fjármál, vinnan, uppeldið eða eru það einhver minni smáatriði sem skapa rifrildi? Sumir fræðimenn segja að rifrildi séu nauðsynleg og jafnvel holl fyrir sambandið. Við viljum samt vita hver helsta ástæða lesenda er fyrir rifrildum í sambandi. 

Spurning Makamála er því þessi: 

Hver er helsta ástæða rifrildis við maka?

 


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.