Viðskipti innlent

Liv nýr stjórnar­for­maður Kea­hótela

Atli Ísleifsson skrifar
Liv Bergþórsdóttir nýr stjórnarformaður og Páll L. Sigurjónsson, forstjóri Keahótela á Hótel Borg.
Liv Bergþórsdóttir nýr stjórnarformaður og Páll L. Sigurjónsson, forstjóri Keahótela á Hótel Borg. KEA Hótel
Liv Bergþórsdóttir hefur tekið við stjórnarformennsku í stjórn Keahótela. Hún tekur við stöðunni af Jonathan Rubini en félag í hans eigu ásamt Pt Capital keyptu meirihluta í Keahótelum árið 2017.Í tilkynningu segir að Liv muni vinna með eigendum og stjórnendum félagsins að frekari uppbyggingu og þróun þess. Þá muni hún jafnframt halda utan um aðrar fjárfestingar Rubinis hér á landi.Keahótel ehf. rekur ellefu hótel á landinu  - sjö í Reykjavík, tvö á Akureyri, eitt við Mývatn og eitt við Vík.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
4,68
3
125
VIS
1,81
4
36.562
REGINN
1,55
9
30.451
FESTI
1,44
6
122.475
SIMINN
1,41
6
128.975

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
EIM
-0,73
4
6.957
MAREL
-0,43
1
102
LEQ
0
1
172
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.