Jólalögin komin í loftið á Létt Bylgjunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. nóvember 2019 14:08 Mariah Carey mun án efa koma við sögu á Létt Bylgjunni í aðdraganda jólanna. Getty Images Hlustendur Létt Bylgjunnar hafa einhverjir tekið eftir því að allt varð jólalegra í dag. Jólalögin fóru í spilun á útvarpsstöðinni á hádegi og eru spiluð í bland við önnur lög fram í desember. „Þá förum við á fullt í að spila bara jólalög,“ segir Ásgeir Þór Sigurðsson verkefnastjóri á Bylgjunni. „Fólk bíður alltaf spennt eftir að jólalögin fara í gang og reyndar eru margir sem myndu vilja fá jólalögin enn fyrr í loftið.“ Ásgeir merkir þessa eftirspurn á fyrirspurnum hlustenda á Facebook-síðu Létt Bylgjunnar. Þar geta hlustendur sömuleiðis óskað eftir sínum uppáhaldsjólalögum. Hér er hægt að hlusta á Létt Bylgjunna á vefnum. Fjölmiðlar Jólalög Mest lesið Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Heldur jólatónleika á sundlaugarbakkanum Jól Sigurjóna Sverris: Samveran skiptir mestu Jól „Alltaf svo gaman að sjá hvað fólki finnst eiga við mann“ Jól Jólalag dagsins: Valdimar flytur Fyrir jól Jól Bítið á Bylgjunni frumflytur lagið Sóttvarnajól Jól Brúnaðar kartöflur eru Everest kartöflurétta Jól Engin jólatráasala við Landakot þetta árið Jól Klassísk rauð og hvít jól Jól Táraðist yfir jólagjöfinni frá eiginmanninum Jól
Hlustendur Létt Bylgjunnar hafa einhverjir tekið eftir því að allt varð jólalegra í dag. Jólalögin fóru í spilun á útvarpsstöðinni á hádegi og eru spiluð í bland við önnur lög fram í desember. „Þá förum við á fullt í að spila bara jólalög,“ segir Ásgeir Þór Sigurðsson verkefnastjóri á Bylgjunni. „Fólk bíður alltaf spennt eftir að jólalögin fara í gang og reyndar eru margir sem myndu vilja fá jólalögin enn fyrr í loftið.“ Ásgeir merkir þessa eftirspurn á fyrirspurnum hlustenda á Facebook-síðu Létt Bylgjunnar. Þar geta hlustendur sömuleiðis óskað eftir sínum uppáhaldsjólalögum. Hér er hægt að hlusta á Létt Bylgjunna á vefnum.
Fjölmiðlar Jólalög Mest lesið Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Heldur jólatónleika á sundlaugarbakkanum Jól Sigurjóna Sverris: Samveran skiptir mestu Jól „Alltaf svo gaman að sjá hvað fólki finnst eiga við mann“ Jól Jólalag dagsins: Valdimar flytur Fyrir jól Jól Bítið á Bylgjunni frumflytur lagið Sóttvarnajól Jól Brúnaðar kartöflur eru Everest kartöflurétta Jól Engin jólatráasala við Landakot þetta árið Jól Klassísk rauð og hvít jól Jól Táraðist yfir jólagjöfinni frá eiginmanninum Jól