Jólalögin komin í loftið á Létt Bylgjunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. nóvember 2019 14:08 Mariah Carey mun án efa koma við sögu á Létt Bylgjunni í aðdraganda jólanna. Getty Images Hlustendur Létt Bylgjunnar hafa einhverjir tekið eftir því að allt varð jólalegra í dag. Jólalögin fóru í spilun á útvarpsstöðinni á hádegi og eru spiluð í bland við önnur lög fram í desember. „Þá förum við á fullt í að spila bara jólalög,“ segir Ásgeir Þór Sigurðsson verkefnastjóri á Bylgjunni. „Fólk bíður alltaf spennt eftir að jólalögin fara í gang og reyndar eru margir sem myndu vilja fá jólalögin enn fyrr í loftið.“ Ásgeir merkir þessa eftirspurn á fyrirspurnum hlustenda á Facebook-síðu Létt Bylgjunnar. Þar geta hlustendur sömuleiðis óskað eftir sínum uppáhaldsjólalögum. Hér er hægt að hlusta á Létt Bylgjunna á vefnum. Fjölmiðlar Jólalög Mest lesið Missir alla stjórn á jólaskrautinu Jól Klassísk rauð og hvít jól Jól Opnaði fyrstu jólagjöfina frá kærastanum og bað hann um að gefa sér aldrei aftur gjöf Jól Krakkar syngja Snjókorn falla Jól Svona tengist Bergen einni helstu jólaráðgátu Íslands Jól Jóladagatal Vísis: Tískumyndband varð að tónlistarmyndbandi með vinsælustu hljómsveit landsins Jól Byggði Eiffelturninn úr piparkökum og ætlar sér meira Jól Hvað veist þú um réttindi barna? Jól Hátíð fer að höndum ein færir mann nálægt kjarna jólanna Jól Helvítis jólakokkurinn: Reyktur göltur í Bolabaði Jól
Hlustendur Létt Bylgjunnar hafa einhverjir tekið eftir því að allt varð jólalegra í dag. Jólalögin fóru í spilun á útvarpsstöðinni á hádegi og eru spiluð í bland við önnur lög fram í desember. „Þá förum við á fullt í að spila bara jólalög,“ segir Ásgeir Þór Sigurðsson verkefnastjóri á Bylgjunni. „Fólk bíður alltaf spennt eftir að jólalögin fara í gang og reyndar eru margir sem myndu vilja fá jólalögin enn fyrr í loftið.“ Ásgeir merkir þessa eftirspurn á fyrirspurnum hlustenda á Facebook-síðu Létt Bylgjunnar. Þar geta hlustendur sömuleiðis óskað eftir sínum uppáhaldsjólalögum. Hér er hægt að hlusta á Létt Bylgjunna á vefnum.
Fjölmiðlar Jólalög Mest lesið Missir alla stjórn á jólaskrautinu Jól Klassísk rauð og hvít jól Jól Opnaði fyrstu jólagjöfina frá kærastanum og bað hann um að gefa sér aldrei aftur gjöf Jól Krakkar syngja Snjókorn falla Jól Svona tengist Bergen einni helstu jólaráðgátu Íslands Jól Jóladagatal Vísis: Tískumyndband varð að tónlistarmyndbandi með vinsælustu hljómsveit landsins Jól Byggði Eiffelturninn úr piparkökum og ætlar sér meira Jól Hvað veist þú um réttindi barna? Jól Hátíð fer að höndum ein færir mann nálægt kjarna jólanna Jól Helvítis jólakokkurinn: Reyktur göltur í Bolabaði Jól
Jóladagatal Vísis: Tískumyndband varð að tónlistarmyndbandi með vinsælustu hljómsveit landsins Jól
Jóladagatal Vísis: Tískumyndband varð að tónlistarmyndbandi með vinsælustu hljómsveit landsins Jól