Fótbolti

Svona var blaðamannafundur Hamren og Gylfa

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Erik Hamrén situr fyrir svörum.
Erik Hamrén situr fyrir svörum. vísir/vilhelm

Vísir var með beina sjónvarpsútsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins í knattspyrnu fyrir leik þess gegn Frakklandi í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli.

Leikurinn fer fram annað kvöld en á fundinum sátu þeir Erik Hamren þjálfari og Gylfi Þór Sigurðsson fyrir svörum en Gylfi er fyrirliði í fjarveru Arons Einars Gunnarssonar sem á við meiðsli að stríða.

Fundinn má sjá í spilaranum fyrir neðan og textalýsinguna neðst í fréttinni.


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.