Viðskipti innlent

Ruby Tuesday gjaldþrota

Björn Þorfinnsson skrifar
Guðmundur hyggst leggjast yfir á næstunni hvaða breytingar þurfi að gera á rekstri Ruby Tuesday.
Guðmundur hyggst leggjast yfir á næstunni hvaða breytingar þurfi að gera á rekstri Ruby Tuesday. vísir/vilhelm
Rekstrarfélag veitingastaða Ruby Tuesday, sem starfræktir voru á tveimur stöðum, var úrskurðað gjaldþrota þann 12. september. Félagið, RK20 ehf. áður Ruby ehf., var í eigu veitingamannsins Guðmundar Arnfjörð. Guðmundur tók við rekstrinum 2015 eftir rekstrarerfiðleika fyrri eiganda.

Guðmundur er helst þekktur fyrir aðkomu sína að veitingastaðakeðjunni Pizzunni sem hann byggði upp í tæpa tvo áratugi.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
4,78
66
281.018
EIM
3,83
12
139.544
MAREL
1,3
16
139.557
LEQ
0,69
3
5.340
ICESEA
0,57
5
8.382

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SIMINN
-1,49
8
75.539
SVN
-1,27
28
47.631
FESTI
-1,25
3
81.118
HAGA
-1,01
1
1.770
REGINN
-0,76
2
178
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.