FH og Val spáð sigri í Olís-deildunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. september 2019 12:30 FH og Val er spáð sigri í Olís-deildum karla og kvenna í handbolta. Árleg spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna var kynnt á Grand Hótel í dag. Nýliðum HK og Fjölnis er spáð falli í Olís-deild karla. Í Olís-deild kvenna er nýliðum Aftureldingar spáð áttunda og neðsta sætinu. Þór Ak. og FH er spáð sigri í Grill 66 deildunum. FH fékk 378 stig í spánni í Olís-deild karla. Mest var hægt að fá 399 stig. Valur fékk 370 stig í 2. sæti. Íslandsmeisturum Selfoss er spáð 5. sæti. Selfyssingar fengu 268 stig í spánni. Í Olís-deild kvenna fékk Valur 167 stig, tíu stigum meira en Fram. Valur vann alla titla sem í boði voru á síðasta tímabili. Tímabilið hefst formlega annað kvöld þegar Valur og Fram mætast í Meistarakeppni HSÍ kvenna. Degi síðar mætast Selfoss og FH í Meistarakeppni HSÍ karla. Báðir leikir verða sýndir á Stöð 2 Sport. Upphitunarþáttur Seinni bylgjunnar fyrir Olís-deild karla er á dagskrá á fimmtudag. Upphitunarþáttur um Olís-deild kvenna er svo á dagskrá þann 12. september. Keppni í Olís-deild karla hefst á með tveimur leikjum á sunnudaginn. Olís-deild kvenna hefst með þremur leikjum laugardaginn 14. september. Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamannaOlís-deild karla1. FH - 378 stig 2. Valur - 370 stig 3. ÍBV - 331 stig 4. Haukar - 322 stig 5. Selfoss - 268 stig 6. Afturelding - 245 stig 7. Stjarnan - 224 stig 8. ÍR - 200 stig 9. KA - 165 stig 10. Fram - 125 stig 11. HK - 97 stig 12. Fjölnir - 83 stigOlís-deild kvenna 1. Valur - 167 stig 2. Fram - 157 stig 3. Stjarnan - 111 stig 4. ÍBV - 108 stig 5. Haukar - 98 stig 6. KA/Þór - 89 stig 7. HK - 74 stig 8. Afturelding - 60 stigGrill 66 deild karla 1. Þór Ak. - 141 stig 2. Grótta - 125 stig 3. Víkingur - 115 stig 4. Valur U - 103 stig 5. Þróttur - 90 stig 6. Haukar U - 88 stig 7. FH U - 68 stig 8. KA U - 54 stig 9. Fjölnir U - 50 stig 10. Stjarnan U - 46 stigGrill 66 deild kvenna 1. FH - 205 stig 2. Selfoss - 194 stig 3. Valur U - 191 stig 4. ÍR - 174 stig 5. Fram U - 170 stig 6. Grótta - 156 stig 7. Fjölnir - 151 stig 8. Fylkir - 119 stig 9. Stjarnan U - 109 stig 10. HK U - 96 stig 11. Víkingur - 80 stig 12. ÍBV U - 71 stig Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Fleiri fréttir Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Sjá meira
FH og Val er spáð sigri í Olís-deildum karla og kvenna í handbolta. Árleg spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna var kynnt á Grand Hótel í dag. Nýliðum HK og Fjölnis er spáð falli í Olís-deild karla. Í Olís-deild kvenna er nýliðum Aftureldingar spáð áttunda og neðsta sætinu. Þór Ak. og FH er spáð sigri í Grill 66 deildunum. FH fékk 378 stig í spánni í Olís-deild karla. Mest var hægt að fá 399 stig. Valur fékk 370 stig í 2. sæti. Íslandsmeisturum Selfoss er spáð 5. sæti. Selfyssingar fengu 268 stig í spánni. Í Olís-deild kvenna fékk Valur 167 stig, tíu stigum meira en Fram. Valur vann alla titla sem í boði voru á síðasta tímabili. Tímabilið hefst formlega annað kvöld þegar Valur og Fram mætast í Meistarakeppni HSÍ kvenna. Degi síðar mætast Selfoss og FH í Meistarakeppni HSÍ karla. Báðir leikir verða sýndir á Stöð 2 Sport. Upphitunarþáttur Seinni bylgjunnar fyrir Olís-deild karla er á dagskrá á fimmtudag. Upphitunarþáttur um Olís-deild kvenna er svo á dagskrá þann 12. september. Keppni í Olís-deild karla hefst á með tveimur leikjum á sunnudaginn. Olís-deild kvenna hefst með þremur leikjum laugardaginn 14. september. Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamannaOlís-deild karla1. FH - 378 stig 2. Valur - 370 stig 3. ÍBV - 331 stig 4. Haukar - 322 stig 5. Selfoss - 268 stig 6. Afturelding - 245 stig 7. Stjarnan - 224 stig 8. ÍR - 200 stig 9. KA - 165 stig 10. Fram - 125 stig 11. HK - 97 stig 12. Fjölnir - 83 stigOlís-deild kvenna 1. Valur - 167 stig 2. Fram - 157 stig 3. Stjarnan - 111 stig 4. ÍBV - 108 stig 5. Haukar - 98 stig 6. KA/Þór - 89 stig 7. HK - 74 stig 8. Afturelding - 60 stigGrill 66 deild karla 1. Þór Ak. - 141 stig 2. Grótta - 125 stig 3. Víkingur - 115 stig 4. Valur U - 103 stig 5. Þróttur - 90 stig 6. Haukar U - 88 stig 7. FH U - 68 stig 8. KA U - 54 stig 9. Fjölnir U - 50 stig 10. Stjarnan U - 46 stigGrill 66 deild kvenna 1. FH - 205 stig 2. Selfoss - 194 stig 3. Valur U - 191 stig 4. ÍR - 174 stig 5. Fram U - 170 stig 6. Grótta - 156 stig 7. Fjölnir - 151 stig 8. Fylkir - 119 stig 9. Stjarnan U - 109 stig 10. HK U - 96 stig 11. Víkingur - 80 stig 12. ÍBV U - 71 stig
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Fleiri fréttir Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Sjá meira