Viðskipti innlent

Tölvulistinn kaupir tölvudeild Þórs

Stefán Ó. Jónsson skrifar
Verslun Þórs hf. í Ármúla. Umrædda tilkynningu má sjá fyrir miðri mynd.
Verslun Þórs hf. í Ármúla. Umrædda tilkynningu má sjá fyrir miðri mynd. Vísir/Vilhelm

Tölvulistinn ehf. hefur keypt rekstur tölvudeildar Þórs hf., sem hefur selt og þjónustað Epson-prentara á Íslandi frá árinu 1979.

Í tilkynningu sem birt er í glugga verslunar Þórs kemur einnig fram að samhliða kaupunum verði rekstri tölvudeildar Þórs hætt. Öll sala og þjónusta á Epson-prenturum færist þannig alfarið til Tölvulistans.

„Tölvulistinn hefur síðan 2009 flutt inn og selt Espon prentara og því er góð þekking og reynsla á Epson vörum innandra hjá Tölvulistanum. Ánægjulegt verður því að þjónusta viðskiptavini tölvudeildar Þórs,“ segir að endingu í tilkynningunni sem fulltrúar fyrirtækjanna tveggja undirrita.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
KVIKA
0,78
4
241.107
HAGA
0,58
1
252
REITIR
0,33
4
31.487
ARION
0,25
3
15.919
REGINN
0,12
1
242

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
BRIM
-2,77
9
131.656
SKEL
-1,15
1
11.580
SYN
-0,94
4
25.388
FESTI
-0,59
1
25
VIS
-0,39
2
196
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.