Bucks með sópinn á lofti Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. apríl 2019 07:30 Giannis átti stórleik í nótt vísir/getty Milwaukee Bucks sópaði Detroit Pistons í sumarfrí í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt. Utah hélt sér á lífi í einvíginu við Houston Rockets. Milwaukee vann fjórða leik sinn við Detroit í nótt og vann þar með seríuna 4-0. Giannis Antetokounmpo átti stórleik fyrir Bucks og skoraði 41 stig í 127-104 sigrinum. Með sigrinum komst Bucks í undanúrslit Austurdeildarinnar í fyrsta skipti í átján ár. Detroit hafði leitt leikinn lengst af þegar Milwaukee fór á 17-3 áhlaup undir lok þriðja leikhluta og komst tíu stigum yfir fyrir loka fjórðunginn. Þar héldu gestirnir áfram að keyra og unnu öruggan sigur. Milwaukee mætir Boston Celtics í undanúrslitum Austurdeildarinnar en Detroit fer í sumarfrí. Í Vesturdeildinni frestaði Utah Jazz sumarfríinu, í það minnsta fram á miðvikudagskvöld, með því að vinna Houston Rockets. Donovan Mitchell steig upp í fjórða leikhluta og leiddi Utah til 107-91 sigurs en 19 af 31 stigi Mitchell kom í fjórða leikhluta. Jae Crowder var með 23 stig og Ricky Rubio 18 fyrir Utah. Heimamenn komust í tveggja stafa forskot strax í fyrsta leikhluta þökk sé frábærri skotnýtingu Crowder og Rubio en þeir hittu samtals úr 9 af 11 skotum og skoruðu 25 stig samanlagt í fyrsta leikhluta. Houston komst aftur inn í leikinn en Jazz byrjaði fjórða leikhluta á 15-1 áhlaupi og tryggði sigurinn. Staðan í einvíginu er því 3-1 fyrir Houston, en fjóra sigra þarf til að fara áfram. NBA Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Fleiri fréttir Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Sjá meira
Milwaukee Bucks sópaði Detroit Pistons í sumarfrí í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt. Utah hélt sér á lífi í einvíginu við Houston Rockets. Milwaukee vann fjórða leik sinn við Detroit í nótt og vann þar með seríuna 4-0. Giannis Antetokounmpo átti stórleik fyrir Bucks og skoraði 41 stig í 127-104 sigrinum. Með sigrinum komst Bucks í undanúrslit Austurdeildarinnar í fyrsta skipti í átján ár. Detroit hafði leitt leikinn lengst af þegar Milwaukee fór á 17-3 áhlaup undir lok þriðja leikhluta og komst tíu stigum yfir fyrir loka fjórðunginn. Þar héldu gestirnir áfram að keyra og unnu öruggan sigur. Milwaukee mætir Boston Celtics í undanúrslitum Austurdeildarinnar en Detroit fer í sumarfrí. Í Vesturdeildinni frestaði Utah Jazz sumarfríinu, í það minnsta fram á miðvikudagskvöld, með því að vinna Houston Rockets. Donovan Mitchell steig upp í fjórða leikhluta og leiddi Utah til 107-91 sigurs en 19 af 31 stigi Mitchell kom í fjórða leikhluta. Jae Crowder var með 23 stig og Ricky Rubio 18 fyrir Utah. Heimamenn komust í tveggja stafa forskot strax í fyrsta leikhluta þökk sé frábærri skotnýtingu Crowder og Rubio en þeir hittu samtals úr 9 af 11 skotum og skoruðu 25 stig samanlagt í fyrsta leikhluta. Houston komst aftur inn í leikinn en Jazz byrjaði fjórða leikhluta á 15-1 áhlaupi og tryggði sigurinn. Staðan í einvíginu er því 3-1 fyrir Houston, en fjóra sigra þarf til að fara áfram.
NBA Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Fleiri fréttir Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Sjá meira