Lillard um þristinn: „Hugsaði að þetta væri þægilegt færi“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. apríl 2019 13:30 Lillard skoraði 50 stig í leiknum í nótt vísir/getty Damian Lillard skoraði í nótt ótrúlegan flautuþrist sem hefur nú þegar verið nefndur sem eitt af bestu augnablikum í sögu úrslitakeppni NBA. Lillard driplaði nokkrum sinnum þegar hann var rétt kominn yfir miðjulínuna og tíminn var að fjara út í leik Portland Trail Blazers og Oklahoma City Thunder í nótt. Hann fór svo í þristinn, sem söng í netinu og Portland fagnaði sigri.Damian Lillard (50 PTS) buries the three for the #TissotBuzzerBeater and the @trailblazers advance to the Western Conference Semifinals with the 118-115 Game 5 victory! #ThisIsYourTime#RipCity#NBAPlayoffspic.twitter.com/cVqLJkHLR4 — NBA (@NBA) April 24, 2019 „Það var mjög góð tilfinning þegar hann fór úr höndunum á mér, ég fann að þetta var gott skot,“ sagði Lillard. Þegar Lillard driplaði niður tímann áttaði Paul George sig á því að hann myndi skjóta og reyndi að loka á Lillard, en var of seinn. „Ég vildi ekki setja leikinn í hendurnar á dómaranum, að meta hvort það hefði verið villa, eða fara í erfiðara skot. Ég stóð þarna, horfði á hringinn og hugsaði: Þetta er þægilegt færi.“ „Ég hugsaði: ég ætla að skjóta. George var aðeins frá mér og ég hugsaði að ég hefði nóg pláss til að fara í skotið.“ George var hins vegar ekki hrifinn af skotinu. „Þetta er slæmt skot. Mér er sama hvað aðrir segja, þetta er slæmt skot. En hann hitti úr því,“ sagði Oklahoma-maðurinn. Lillard virðist hins vegar búinn að gera svona löng skot að sínum, samkvæmt Second Spectrum er Lillard 8 af 12 í skotum lengra en 30 fet frá körfunni í þessari úrslitakeppni. Allir aðrir leikmenn í úrslitakeppninni, 16 liðum, eru 6 af 38. NBA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Fleiri fréttir Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Sjá meira
Damian Lillard skoraði í nótt ótrúlegan flautuþrist sem hefur nú þegar verið nefndur sem eitt af bestu augnablikum í sögu úrslitakeppni NBA. Lillard driplaði nokkrum sinnum þegar hann var rétt kominn yfir miðjulínuna og tíminn var að fjara út í leik Portland Trail Blazers og Oklahoma City Thunder í nótt. Hann fór svo í þristinn, sem söng í netinu og Portland fagnaði sigri.Damian Lillard (50 PTS) buries the three for the #TissotBuzzerBeater and the @trailblazers advance to the Western Conference Semifinals with the 118-115 Game 5 victory! #ThisIsYourTime#RipCity#NBAPlayoffspic.twitter.com/cVqLJkHLR4 — NBA (@NBA) April 24, 2019 „Það var mjög góð tilfinning þegar hann fór úr höndunum á mér, ég fann að þetta var gott skot,“ sagði Lillard. Þegar Lillard driplaði niður tímann áttaði Paul George sig á því að hann myndi skjóta og reyndi að loka á Lillard, en var of seinn. „Ég vildi ekki setja leikinn í hendurnar á dómaranum, að meta hvort það hefði verið villa, eða fara í erfiðara skot. Ég stóð þarna, horfði á hringinn og hugsaði: Þetta er þægilegt færi.“ „Ég hugsaði: ég ætla að skjóta. George var aðeins frá mér og ég hugsaði að ég hefði nóg pláss til að fara í skotið.“ George var hins vegar ekki hrifinn af skotinu. „Þetta er slæmt skot. Mér er sama hvað aðrir segja, þetta er slæmt skot. En hann hitti úr því,“ sagði Oklahoma-maðurinn. Lillard virðist hins vegar búinn að gera svona löng skot að sínum, samkvæmt Second Spectrum er Lillard 8 af 12 í skotum lengra en 30 fet frá körfunni í þessari úrslitakeppni. Allir aðrir leikmenn í úrslitakeppninni, 16 liðum, eru 6 af 38.
NBA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Fleiri fréttir Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Sjá meira