Rétt sé að sniðganga þá sem hækka verð Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. apríl 2019 18:57 Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna. Vísir/Þorbjörn Þórðarson Stjórn Neytendasamtakanna lýsir yfir furðu á ákvörðun fyrirtækja sem hafa gefið út að þau hyggist hækka vöruverð í kjölfar nýgerðra kjarasamninga. Þau hvetja því neytendur til að beina viðskiptum sínum til „ábyrgra fyrirtækja,“ að því er fram kemur í yfirlýsingu frá stjórninni. Stjórn Neytendasamtakanna fundaði í dag vegna fyrirhugaðra verðhækkana. Mest hefur farið fyrir yfirlýsingum ÍSAM sem hyggst hækka vöruverð frá 1,9% til 3,9%. Þá hefur Gæðabakstur, sem einnig á Kristjánsbakarí, boðað 6,2% verðhækkanir á vörum sínum. Neytendasamtökin tala enga tæpitungu í fyrrnefndri yfirlýsingu sinni. Það sé þeirra mat að neytendur muni ekki sætta sig við „óábyrgar verðhækkanir.“ Forstjóri ÍSAM sagði í samtali við Vísi í dag að hækkanir fyrirtækisins væru hóflegar og ekki tilefni til sniðgöngu, eins og Neytendasamtökin kalla eftir. Þau segja hækkanir sem þessar til þess fallnar að auka verðbólgu „em aftur vegur að grundvelli kjarasamninganna og eru bein ógn við hagsmuni neytenda, launafólks og fyrirtækja. Ljóst er að langflestir atvinnurekendur hafa svigrúm til að mæta kjarasamningnum með öðrum hætti en að seilast í vasa neytenda,“ segir í yfirlýsingu Neytendasamtakanna. „Neytendasamtökin hvetja neytendur til að beina viðskiptum sínum til ábyrgra fyrirtækja. Samtökin munu áfram fylgjast vel með verðlagsþróun og halda sínum félagsmönnum og almenningi vel upplýstum. Neytendur Tengdar fréttir Forstjóri ÍSAM telur hækkanirnar hóflegar og ekki tilefni til sniðgöngu Forstjóri ÍSAM segir tölvupóstinn, sem fyrirtækið sendi viðskiptavinum sínum til að boða verðhækkanir yrðu kjarasamningar samþykktir, hafa verið óheppilega tímasettan. 24. apríl 2019 13:56 Hækkanir leggjast þungt á framleiðslu Framleiðslugeirinn hefur lítið svigrúm til launahækkana og þurfa því mörg fyrirtæki að grípa til mótvægisaðgerða. Geirinn bar mikið af kostnaðinum sem hlaust af síðustu samningum. 24. apríl 2019 07:15 Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda telur afar misráðið að ráðast í verðhækkanir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, telur verðhækkanir grafa undan forsendum kjarasamninganna. 23. apríl 2019 15:33 Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur Fleiri fréttir Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku Sjá meira
Stjórn Neytendasamtakanna lýsir yfir furðu á ákvörðun fyrirtækja sem hafa gefið út að þau hyggist hækka vöruverð í kjölfar nýgerðra kjarasamninga. Þau hvetja því neytendur til að beina viðskiptum sínum til „ábyrgra fyrirtækja,“ að því er fram kemur í yfirlýsingu frá stjórninni. Stjórn Neytendasamtakanna fundaði í dag vegna fyrirhugaðra verðhækkana. Mest hefur farið fyrir yfirlýsingum ÍSAM sem hyggst hækka vöruverð frá 1,9% til 3,9%. Þá hefur Gæðabakstur, sem einnig á Kristjánsbakarí, boðað 6,2% verðhækkanir á vörum sínum. Neytendasamtökin tala enga tæpitungu í fyrrnefndri yfirlýsingu sinni. Það sé þeirra mat að neytendur muni ekki sætta sig við „óábyrgar verðhækkanir.“ Forstjóri ÍSAM sagði í samtali við Vísi í dag að hækkanir fyrirtækisins væru hóflegar og ekki tilefni til sniðgöngu, eins og Neytendasamtökin kalla eftir. Þau segja hækkanir sem þessar til þess fallnar að auka verðbólgu „em aftur vegur að grundvelli kjarasamninganna og eru bein ógn við hagsmuni neytenda, launafólks og fyrirtækja. Ljóst er að langflestir atvinnurekendur hafa svigrúm til að mæta kjarasamningnum með öðrum hætti en að seilast í vasa neytenda,“ segir í yfirlýsingu Neytendasamtakanna. „Neytendasamtökin hvetja neytendur til að beina viðskiptum sínum til ábyrgra fyrirtækja. Samtökin munu áfram fylgjast vel með verðlagsþróun og halda sínum félagsmönnum og almenningi vel upplýstum.
Neytendur Tengdar fréttir Forstjóri ÍSAM telur hækkanirnar hóflegar og ekki tilefni til sniðgöngu Forstjóri ÍSAM segir tölvupóstinn, sem fyrirtækið sendi viðskiptavinum sínum til að boða verðhækkanir yrðu kjarasamningar samþykktir, hafa verið óheppilega tímasettan. 24. apríl 2019 13:56 Hækkanir leggjast þungt á framleiðslu Framleiðslugeirinn hefur lítið svigrúm til launahækkana og þurfa því mörg fyrirtæki að grípa til mótvægisaðgerða. Geirinn bar mikið af kostnaðinum sem hlaust af síðustu samningum. 24. apríl 2019 07:15 Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda telur afar misráðið að ráðast í verðhækkanir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, telur verðhækkanir grafa undan forsendum kjarasamninganna. 23. apríl 2019 15:33 Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur Fleiri fréttir Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku Sjá meira
Forstjóri ÍSAM telur hækkanirnar hóflegar og ekki tilefni til sniðgöngu Forstjóri ÍSAM segir tölvupóstinn, sem fyrirtækið sendi viðskiptavinum sínum til að boða verðhækkanir yrðu kjarasamningar samþykktir, hafa verið óheppilega tímasettan. 24. apríl 2019 13:56
Hækkanir leggjast þungt á framleiðslu Framleiðslugeirinn hefur lítið svigrúm til launahækkana og þurfa því mörg fyrirtæki að grípa til mótvægisaðgerða. Geirinn bar mikið af kostnaðinum sem hlaust af síðustu samningum. 24. apríl 2019 07:15
Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda telur afar misráðið að ráðast í verðhækkanir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, telur verðhækkanir grafa undan forsendum kjarasamninganna. 23. apríl 2019 15:33