Þrjár MAX-vélar Icelandair safna ryki við Boeing Field Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. apríl 2019 15:30 Hluti þeirra véla sem bíða á jörðu niðri. AP/Elaine Thompson Enn er alls óvíst hvenær MAX-flugvélar bandaríska flugframleiðands Boeing frá grænt ljós á að hefja sig til lofts á ný. Óafhentar vélar hrannast nú upp við verksmiðju Boeing í grennd við Seattle. Þar á meðal eru þrjár af þeim MAX-vélum sem Icelandair áætlaði að taka í notkun fyrir sumarið. Í myndbandi sem Twitter-notandinn Woodys Aeroimages birtir á Twitter í gær má meðal annars sjá þessar þrjár flugvélar Icelandair safna ryki þar sem þeim hefur verið komið fyrir á flughlaði í grennd við Boeing Field, þar sem þær eru framleiddar.„Fjöldi MAX-véla á óvenjulegu stæði við Boeing Field í Seattle,“ er skrifað við myndbandið sem sjá má hér að neðan en fleiri myndir af vélunum,þar á meðal MAX-vélum Icelandair má sjá hér.A mass of MAXs in an unconventional parking lot across the street from Boeing Field in Seattle. pic.twitter.com/D42j1nkbKi — Howard Slutsken (@HowardSlutsken) April 15, 2019 Ljóst er að flugbann MAX-vélanna í kjölfar tveggja mannskæra flugslysa hefur haft töluverð áhrif á Icelandair sem kyrrsetti þær þrjár MAX-vélar sem félagið hafði yfir að ráða. Þá verður töf á afhendingu sex MAX-véla sem von var á.Brást flugfélagið með því aðleigja þrjár Boeing 767 breiðþoturauk þess sem flugáætlun félagsins fyrir sumarið var endurskoðuð.Í frétt Business Insidersegir að Boeing hafi þurft að geyma MAX-vélarnar sem framleiddar eru á meðan flugbannið er í gildi á hinum ýmsu stöðum í grennd við verksmiðjuna, og hrannast þær nú upp. Alls eru framleiddar 42 slíkar vélar á mánuði, þrátt fyrir að hægt hafi verið á framleiðslu vegna flugbannsins.Boeing vinnur nú hörðum höndum að því að tryggja það að flugbanninu verði aflétt en þangað til hrannast vélarnar upp, líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum.They are quickly running out of room to store #737MAX's at Boeing Field as well. They will need to start sending them to either MWH or VCV for storage eventually. pic.twitter.com/ZYoRjlOi9H — Woodys Aeroimages (@AeroimagesChris) April 15, 2019A pair of @CopaAirlines#737MAX9's in Storage at Boeing Field 7448 HP-9907CMP 737-9 Copa Airlines 7473 HP-9908CMP 737-9 Copa Airlines pic.twitter.com/FvgLq3NoD7 — Woodys Aeroimages (@AeroimagesChris) April 15, 2019They are quickly running out of room to store #737MAX's at @PaineFieldpic.twitter.com/DWfu9IIwj5 — Woodys Aeroimages (@AeroimagesChris) April 15, 2019 Boeing Fréttir af flugi Icelandair Mest lesið Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Viðskipti innlent Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Viðskipti innlent Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ Viðskipti erlent „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Atvinnulíf Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Viðskipti erlent Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Viðskipti innlent Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram Atvinnulíf Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Viðskipti innlent Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Viðskipti innlent Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Sjá meira
Enn er alls óvíst hvenær MAX-flugvélar bandaríska flugframleiðands Boeing frá grænt ljós á að hefja sig til lofts á ný. Óafhentar vélar hrannast nú upp við verksmiðju Boeing í grennd við Seattle. Þar á meðal eru þrjár af þeim MAX-vélum sem Icelandair áætlaði að taka í notkun fyrir sumarið. Í myndbandi sem Twitter-notandinn Woodys Aeroimages birtir á Twitter í gær má meðal annars sjá þessar þrjár flugvélar Icelandair safna ryki þar sem þeim hefur verið komið fyrir á flughlaði í grennd við Boeing Field, þar sem þær eru framleiddar.„Fjöldi MAX-véla á óvenjulegu stæði við Boeing Field í Seattle,“ er skrifað við myndbandið sem sjá má hér að neðan en fleiri myndir af vélunum,þar á meðal MAX-vélum Icelandair má sjá hér.A mass of MAXs in an unconventional parking lot across the street from Boeing Field in Seattle. pic.twitter.com/D42j1nkbKi — Howard Slutsken (@HowardSlutsken) April 15, 2019 Ljóst er að flugbann MAX-vélanna í kjölfar tveggja mannskæra flugslysa hefur haft töluverð áhrif á Icelandair sem kyrrsetti þær þrjár MAX-vélar sem félagið hafði yfir að ráða. Þá verður töf á afhendingu sex MAX-véla sem von var á.Brást flugfélagið með því aðleigja þrjár Boeing 767 breiðþoturauk þess sem flugáætlun félagsins fyrir sumarið var endurskoðuð.Í frétt Business Insidersegir að Boeing hafi þurft að geyma MAX-vélarnar sem framleiddar eru á meðan flugbannið er í gildi á hinum ýmsu stöðum í grennd við verksmiðjuna, og hrannast þær nú upp. Alls eru framleiddar 42 slíkar vélar á mánuði, þrátt fyrir að hægt hafi verið á framleiðslu vegna flugbannsins.Boeing vinnur nú hörðum höndum að því að tryggja það að flugbanninu verði aflétt en þangað til hrannast vélarnar upp, líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum.They are quickly running out of room to store #737MAX's at Boeing Field as well. They will need to start sending them to either MWH or VCV for storage eventually. pic.twitter.com/ZYoRjlOi9H — Woodys Aeroimages (@AeroimagesChris) April 15, 2019A pair of @CopaAirlines#737MAX9's in Storage at Boeing Field 7448 HP-9907CMP 737-9 Copa Airlines 7473 HP-9908CMP 737-9 Copa Airlines pic.twitter.com/FvgLq3NoD7 — Woodys Aeroimages (@AeroimagesChris) April 15, 2019They are quickly running out of room to store #737MAX's at @PaineFieldpic.twitter.com/DWfu9IIwj5 — Woodys Aeroimages (@AeroimagesChris) April 15, 2019
Boeing Fréttir af flugi Icelandair Mest lesið Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Viðskipti innlent Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Viðskipti innlent Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ Viðskipti erlent „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Atvinnulíf Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Viðskipti erlent Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Viðskipti innlent Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram Atvinnulíf Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Viðskipti innlent Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Viðskipti innlent Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Sjá meira