Harden í ham er Houston fór létt með Boston | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. mars 2019 07:30 James Harden skorar og skorar. vísir/getty Houston Rockets fór tiltölulega létt með að leggja Boston Celtics að velli í NBA-deildinnni í körfubolta í nótt en gestirnir náðu fljótt miklu forskoti og héldu út og unnu níu stiga sigur, 115-104. Það var smá bras á Houston undir lokin þegar að Boston kom með áhlaup í fjórða leikhluta en það var líka án síns besta manns í restina, James Harden, sem fékk sex villur og þurfti frá að hverfa. Það kemur væntanlega ekki nokkrum lifandi manni á óvart að Harden var stigahæstur sinna manna með 42 stig en þetta er í 24. skipti á tímabilinu sem að hann skorar 40 stig eða meira í leik. Hann skoraði sex þriggja stiga körfur. Houston er nú búið að vinna fimm leiki í röð og situr í fimmta sæti vestursins en Oklahoma City Thunder er aðeins einum sigri á undan sem og Portland sem að vann í nótt. Það er mjótt á mununum í baráttunni í vestrinu.Russell Westbrook sýndi hvað í honum býr í flottum endurkomusigri OKC Thunder á heimavelli gegn Memphis Grizzlies í nótt, 99-95, en OKC sneri við leiknum í fjórða leikhluta. Heimamenn voru mest sjö stigum undir en Westbrook fór í gang, skoraði tólf af 22 stigum sínum í leiknum í síðasta fjórðungnum og kláraði leikinn fyrir Thunder en liðið var búið að tapa fjórum í röð áður en kom að leiknum í nótt. OKC var án Paul George sem er frá vegna meiðsla á öxl en Denis Scrhörder skoraði 17 stig, tók tólf fráköst og gaf sex stoðsendingar fyrir Thunder sem er áfram í baráttu um efstu sætin í vesturdeildinni.Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Portland Trail Blazers 108-118 Boston Celtics - Houston Rockets 104-115 Chicago Bulls - Atlanta Hawks 118-123 LA CLippers - NY Knicks 128-107 Cleveland Cavaliers - Orlando Magic 107-93 Detroit Pistons - Toronto Raptors 112-107 Washington Wizards - Minnesota Timberwolves 135-121 OKC Thunder - Memphis Grizzlies 99-95 NBA Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Fótbolti Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Hörkuleikur í bikarnum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Sjá meira
Houston Rockets fór tiltölulega létt með að leggja Boston Celtics að velli í NBA-deildinnni í körfubolta í nótt en gestirnir náðu fljótt miklu forskoti og héldu út og unnu níu stiga sigur, 115-104. Það var smá bras á Houston undir lokin þegar að Boston kom með áhlaup í fjórða leikhluta en það var líka án síns besta manns í restina, James Harden, sem fékk sex villur og þurfti frá að hverfa. Það kemur væntanlega ekki nokkrum lifandi manni á óvart að Harden var stigahæstur sinna manna með 42 stig en þetta er í 24. skipti á tímabilinu sem að hann skorar 40 stig eða meira í leik. Hann skoraði sex þriggja stiga körfur. Houston er nú búið að vinna fimm leiki í röð og situr í fimmta sæti vestursins en Oklahoma City Thunder er aðeins einum sigri á undan sem og Portland sem að vann í nótt. Það er mjótt á mununum í baráttunni í vestrinu.Russell Westbrook sýndi hvað í honum býr í flottum endurkomusigri OKC Thunder á heimavelli gegn Memphis Grizzlies í nótt, 99-95, en OKC sneri við leiknum í fjórða leikhluta. Heimamenn voru mest sjö stigum undir en Westbrook fór í gang, skoraði tólf af 22 stigum sínum í leiknum í síðasta fjórðungnum og kláraði leikinn fyrir Thunder en liðið var búið að tapa fjórum í röð áður en kom að leiknum í nótt. OKC var án Paul George sem er frá vegna meiðsla á öxl en Denis Scrhörder skoraði 17 stig, tók tólf fráköst og gaf sex stoðsendingar fyrir Thunder sem er áfram í baráttu um efstu sætin í vesturdeildinni.Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Portland Trail Blazers 108-118 Boston Celtics - Houston Rockets 104-115 Chicago Bulls - Atlanta Hawks 118-123 LA CLippers - NY Knicks 128-107 Cleveland Cavaliers - Orlando Magic 107-93 Detroit Pistons - Toronto Raptors 112-107 Washington Wizards - Minnesota Timberwolves 135-121 OKC Thunder - Memphis Grizzlies 99-95
NBA Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Fótbolti Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Hörkuleikur í bikarnum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Sjá meira