Tuttugasti og fimmti leikur Harden í röð með yfir 30 stig Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. febrúar 2019 09:50 James Harden skorar og skorar vísir/getty Þrátt fyrir tap Houston Rockets fyrir Denver Nuggets í NBA deildinni í körfubolta í nótt heldur James Harden áfram að raða niður stigunum. Harden hefur nú farið 25 leiki í röð þar sem hann skorar 30 stig eða fleiri, hann setti akkúrat 30 stig niður í nótt í 122-136 tapi Rockets. Nikola Jokic var einni stoðsendingu frá þrefaldri tvennu með 31 stig, 13 fráköst og 9 stoðsendingar fyrir Nuggets og þá náði Malik Beasley sínum besta leik á ferlinum með 35 stig. Þrátt fyrir að Nuggets vörnin hafi ekki getað stoppað Harden í kvöld þá náðu þeir þó að sigla sigrinum, þeim fyrsta eftir níu leikja taphrinu.66 PTS combined, @Mbeasy5 (35p) and Nikola Jokic (31p/13r/9a) lead the @nuggets to victory in Denver! #MileHighBasketballpic.twitter.com/UQqZlW8ac4 — NBA (@NBA) February 2, 2019 Í Madison Square Garden kyrjuðu stuðningsmenn New York Knicks „Við viljum Kyrie“ þegar þeir horfðu á Kyrie Irving setja niður 23 stig og taka 10 fráköst fyrir Boston Celtics. „Þetta er ekkert annað en truflun,“ sagði pirraður Irving eftir leikinn en hann verður frjáls ferða sinna í sumar. Þrátt fyrir pirringinn leiddi Irving Celtics til frekar þægilegs sigurs á Knicks 113-99. Marcus Morris bætti 18 stigum við fyrir Boston sem vann áttunda leikinn í síðustu níu og situr í fjórða sæti austurdeildarinnar.23 PTS | 10 REB | 6 AST@KyrieIrving leads the @celtics to the road victory! #CUsRisepic.twitter.com/tSYP09nJL1 — NBA (@NBA) February 2, 2019Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Memphis Grizzlies 100-92 New York Knicks - Boston Celtics 99-113 Miami Heat - Oklahoma City Thunder 102-118 Utah Jazz - Atlanta Hawks 128-112 Denver Nuggets - Houston Rockets 136-122 NBA Mest lesið Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Fótbolti Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Körfubolti Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Handbolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Fleiri fréttir Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Sjá meira
Þrátt fyrir tap Houston Rockets fyrir Denver Nuggets í NBA deildinni í körfubolta í nótt heldur James Harden áfram að raða niður stigunum. Harden hefur nú farið 25 leiki í röð þar sem hann skorar 30 stig eða fleiri, hann setti akkúrat 30 stig niður í nótt í 122-136 tapi Rockets. Nikola Jokic var einni stoðsendingu frá þrefaldri tvennu með 31 stig, 13 fráköst og 9 stoðsendingar fyrir Nuggets og þá náði Malik Beasley sínum besta leik á ferlinum með 35 stig. Þrátt fyrir að Nuggets vörnin hafi ekki getað stoppað Harden í kvöld þá náðu þeir þó að sigla sigrinum, þeim fyrsta eftir níu leikja taphrinu.66 PTS combined, @Mbeasy5 (35p) and Nikola Jokic (31p/13r/9a) lead the @nuggets to victory in Denver! #MileHighBasketballpic.twitter.com/UQqZlW8ac4 — NBA (@NBA) February 2, 2019 Í Madison Square Garden kyrjuðu stuðningsmenn New York Knicks „Við viljum Kyrie“ þegar þeir horfðu á Kyrie Irving setja niður 23 stig og taka 10 fráköst fyrir Boston Celtics. „Þetta er ekkert annað en truflun,“ sagði pirraður Irving eftir leikinn en hann verður frjáls ferða sinna í sumar. Þrátt fyrir pirringinn leiddi Irving Celtics til frekar þægilegs sigurs á Knicks 113-99. Marcus Morris bætti 18 stigum við fyrir Boston sem vann áttunda leikinn í síðustu níu og situr í fjórða sæti austurdeildarinnar.23 PTS | 10 REB | 6 AST@KyrieIrving leads the @celtics to the road victory! #CUsRisepic.twitter.com/tSYP09nJL1 — NBA (@NBA) February 2, 2019Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Memphis Grizzlies 100-92 New York Knicks - Boston Celtics 99-113 Miami Heat - Oklahoma City Thunder 102-118 Utah Jazz - Atlanta Hawks 128-112 Denver Nuggets - Houston Rockets 136-122
NBA Mest lesið Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Fótbolti Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Körfubolti Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Handbolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Fleiri fréttir Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Sjá meira