Ekki bara skipt útaf heldur skipt í annað lið í miðjum leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2019 17:30 Harrison Barnes. Getty/Jason Miller Harrison Barnes fékk ekki að spila með Dallas Mavericks í fjórða leikhluta í sigrinum á Charlotte Hornets í NBA-deildinni í nótt en ástæðan var mjög sérstök. Dallas Mavericks hafði nefnilega samþykkt að skipta Harrison Barnes til Sacramento Kings í miðjum leik og fer hann til Kings fyrir Justin Jackson og reynsluboltann Zach Randolph. Staðfestingin á skiptunum var reyndar ekki gefin út fyrr en eftir leikinn og fjölmiðlar voru farnir að segja frá þeim snemma í fjórða leikhluta. Harrison Barnes sat á bekknum út leikinn en hann hafði skorað tíu stig í fyrstu þremur leikhlutunum. Hér fyrir neðan má sjá myndband af honum á bekknum á meðan menn voru að ræða skiptin í sjónvarpsútsendingunni. Dirk Nowitzki hrósaði Harrison Barnes fyrir hvernig hann tók á þessum erfiðu fréttum. Barnes hélt kyrri fyrir á bekknum og studdu sitt lið. „Hann er betri maður en ég það er ljóst. Allir aðrir höfðu strunsað í burtu. Hann er mjög góður náungi og hann hefur myndað sambönd við leikmenn okkar liðs sem munu endast alla ævi. Hann er þannig náungi,“ sagði Dirk Nowitzki um Harrison Barnes.pic.twitter.com/xLRQjjriMN — Harrison Barnes (@hbarnes) February 7, 2019 NBA Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Sjá meira
Harrison Barnes fékk ekki að spila með Dallas Mavericks í fjórða leikhluta í sigrinum á Charlotte Hornets í NBA-deildinni í nótt en ástæðan var mjög sérstök. Dallas Mavericks hafði nefnilega samþykkt að skipta Harrison Barnes til Sacramento Kings í miðjum leik og fer hann til Kings fyrir Justin Jackson og reynsluboltann Zach Randolph. Staðfestingin á skiptunum var reyndar ekki gefin út fyrr en eftir leikinn og fjölmiðlar voru farnir að segja frá þeim snemma í fjórða leikhluta. Harrison Barnes sat á bekknum út leikinn en hann hafði skorað tíu stig í fyrstu þremur leikhlutunum. Hér fyrir neðan má sjá myndband af honum á bekknum á meðan menn voru að ræða skiptin í sjónvarpsútsendingunni. Dirk Nowitzki hrósaði Harrison Barnes fyrir hvernig hann tók á þessum erfiðu fréttum. Barnes hélt kyrri fyrir á bekknum og studdu sitt lið. „Hann er betri maður en ég það er ljóst. Allir aðrir höfðu strunsað í burtu. Hann er mjög góður náungi og hann hefur myndað sambönd við leikmenn okkar liðs sem munu endast alla ævi. Hann er þannig náungi,“ sagði Dirk Nowitzki um Harrison Barnes.pic.twitter.com/xLRQjjriMN — Harrison Barnes (@hbarnes) February 7, 2019
NBA Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Sjá meira