Hetjudáðir Derrick Rose á lokasekúndunni kórónuðu endurkomu Úlfanna í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2019 08:00 Derrick Rose fór hamförum í seinni hálfleiknum. Getty/ David Berding Derrick Rose var öðrum fremur maðurinn á bak við sigur Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í nótt. Los Angeles Clippers sótti sigur til San Antonio og Indiana Pacers vann sinn fjórða sigur í síðustu fimm leikjum.31 PTS, 4 REB, 3 AST 29 2nd half PTS GAME-WINNER Derrick Rose leads the @Timberwolves to victory! #AllEyesNorthpic.twitter.com/pr0oPadhPT — NBA (@NBA) January 21, 2019Derrick Rose skoraði sigurkörfuna 0,9 sekúndum fyrir leikslok þegar Minnesota Timberwolves vann 116-114 sigur á Phoenix Suns. Rose gerði meira en það því hann var með 29 af 31 stigi sínum í seinni hálfleik þegar Úlfarnir unnu upp ellefu stiga forskot Phoenix Suns. Það ótrúlega er að 30 sekúndum fyrir leikslok leit út fyrir að Rose yrði skúrkurinn þegar hann klikkaði vítaskoti. Hann fékk hins vegar annað tækifæri og nýtti það. 29 2nd half PTS | Game-winner D-Rose comes up CLUTCH in the @Timberwolves victory! #AllEyesNorthpic.twitter.com/34ZkZco1hf — NBA (@NBA) January 21, 2019 Karl-Anthony Towns sá um stigaskorun Minnesota Timberwolves framan af og var með 28 af 30 stigum sínum í fyrri hálfleiknum. Það gekk hins vegar ekkert hjá honum í þeim síðari en Minnesota gat sem betur fer leitað til reynsluboltans Derrick Rose. T.J. Warren var atkvæðamestur hjá Phoenix Suns með 21 stig en þeir Devin Booker og Kelly Oubre, Jr. voru báðir með átján stig. Warren reyndi lokaskot leiksins en það geigaði.27 PTS | 9 AST | 9 REB Tobias leads the @LAClippers to the 103-95 road W! #ClipperNationpic.twitter.com/e7rv9BBHD8 — NBA (@NBA) January 21, 2019Tobias Harris skoraði 27 stig og vantaði bara eitt frákast og eina stoðsendingu í þrennuna þegar Los Angeles Clippers vann 103-95 útisigur á San Antonio Spurs. LaMarcus Aldridge var með 30 stig og 14 fráköst fyrir San Antonio en liðið henti frá sér boltanum alls átján sinnum. Patrick Beverly átti flottan leik með Clippers-liðinu en hann skoraði 18 stig, tók 12 fráköst og gaf 5 stoðsendingar.21 PTS | 7 AST Victor Oladipo leads the @Pacers to victory, improving to 31-15 on the season! #Pacerspic.twitter.com/dfit3sWXDH — NBA (@NBA) January 21, 2019Victor Oladipo skoraði 21 stig fyrir Indiana Pacers og Darren Collison bætti við 19 stigum þegar liðið vann 120-95 sigur á Charlotte Hornets. Þetta var fjórði sigur Indiana liðsins í síðustu fimm leikjum. Kemba Walker var með 23 stig fyrir Charlotte.Úrslitin í leikjum NBA-deildarinnar í nótt: Minnesota Timberwolves - Phoenix Suns 116-114 San Antonio Spurs - Los Angeles Clippers 95-103 Indiana Pacers - Charlotte Hornets 120-95 NBA Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Keflavík - Haukar | Stórleikur í Reykjanesbæ Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Sjá meira
Derrick Rose var öðrum fremur maðurinn á bak við sigur Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í nótt. Los Angeles Clippers sótti sigur til San Antonio og Indiana Pacers vann sinn fjórða sigur í síðustu fimm leikjum.31 PTS, 4 REB, 3 AST 29 2nd half PTS GAME-WINNER Derrick Rose leads the @Timberwolves to victory! #AllEyesNorthpic.twitter.com/pr0oPadhPT — NBA (@NBA) January 21, 2019Derrick Rose skoraði sigurkörfuna 0,9 sekúndum fyrir leikslok þegar Minnesota Timberwolves vann 116-114 sigur á Phoenix Suns. Rose gerði meira en það því hann var með 29 af 31 stigi sínum í seinni hálfleik þegar Úlfarnir unnu upp ellefu stiga forskot Phoenix Suns. Það ótrúlega er að 30 sekúndum fyrir leikslok leit út fyrir að Rose yrði skúrkurinn þegar hann klikkaði vítaskoti. Hann fékk hins vegar annað tækifæri og nýtti það. 29 2nd half PTS | Game-winner D-Rose comes up CLUTCH in the @Timberwolves victory! #AllEyesNorthpic.twitter.com/34ZkZco1hf — NBA (@NBA) January 21, 2019 Karl-Anthony Towns sá um stigaskorun Minnesota Timberwolves framan af og var með 28 af 30 stigum sínum í fyrri hálfleiknum. Það gekk hins vegar ekkert hjá honum í þeim síðari en Minnesota gat sem betur fer leitað til reynsluboltans Derrick Rose. T.J. Warren var atkvæðamestur hjá Phoenix Suns með 21 stig en þeir Devin Booker og Kelly Oubre, Jr. voru báðir með átján stig. Warren reyndi lokaskot leiksins en það geigaði.27 PTS | 9 AST | 9 REB Tobias leads the @LAClippers to the 103-95 road W! #ClipperNationpic.twitter.com/e7rv9BBHD8 — NBA (@NBA) January 21, 2019Tobias Harris skoraði 27 stig og vantaði bara eitt frákast og eina stoðsendingu í þrennuna þegar Los Angeles Clippers vann 103-95 útisigur á San Antonio Spurs. LaMarcus Aldridge var með 30 stig og 14 fráköst fyrir San Antonio en liðið henti frá sér boltanum alls átján sinnum. Patrick Beverly átti flottan leik með Clippers-liðinu en hann skoraði 18 stig, tók 12 fráköst og gaf 5 stoðsendingar.21 PTS | 7 AST Victor Oladipo leads the @Pacers to victory, improving to 31-15 on the season! #Pacerspic.twitter.com/dfit3sWXDH — NBA (@NBA) January 21, 2019Victor Oladipo skoraði 21 stig fyrir Indiana Pacers og Darren Collison bætti við 19 stigum þegar liðið vann 120-95 sigur á Charlotte Hornets. Þetta var fjórði sigur Indiana liðsins í síðustu fimm leikjum. Kemba Walker var með 23 stig fyrir Charlotte.Úrslitin í leikjum NBA-deildarinnar í nótt: Minnesota Timberwolves - Phoenix Suns 116-114 San Antonio Spurs - Los Angeles Clippers 95-103 Indiana Pacers - Charlotte Hornets 120-95
NBA Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Keflavík - Haukar | Stórleikur í Reykjanesbæ Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Sjá meira