Rúm 300 stig skoruð í leik ársins í NBA-deildinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. janúar 2019 07:30 LaMarcus Aldridge var óstöðvandi í nótt. vísir/getty San Antonio Spurs hafði betur gegn Oklahoma City Thunder í nótt en tvíframlengja varð leikinn sem eðlilega var stórkostleg skemmtun. 300 stiga múrinn var rofinn sem gerist ekki oft í NBA-deildinni. LaMarcus Aldridge fór fyrir liði Spurs og skoraði 56 stig í leiknum sem er það besta á hans ferli. Það sem meira er þá tók hann ekki eitt einasta þriggja stiga skot í leiknum. Þetta er það mesta sem leikmaður hefur skorað án þess að reyna þriggja stiga körfu síðan Shaquille O'Neal skoraði 61 stig árið 2000.CAREER-HIGH 56 PTS 9 REB First @spurs player with 50+PTS since Tony Parker on Nov. 5, 2008 LaMarcus Aldridge's impressive performance propels the @spurs to a 154-147 DOUBLE OT victory! #GoSpursGopic.twitter.com/KL0vH1RGBW — NBA (@NBA) January 11, 2019 Hann þurfti heldur ekkert að taka þriggja stiga skot því félagar hans voru sjóðheitir fyrir utan þriggja stiga línuna. Þeir hittu úr öllum tíu þriggja stiga skotum sínum í fyrri hálfleik. Veislunni lauk ekki þar því Spurs setti niður 14 þriggja stiga skot í röð. Er upp var staðið skoraði liðið 16 þriggja stiga körfur úr 19 skotum.First 14 three's 16/19 3FG 84.2% 3FG #GoSpursGopic.twitter.com/8qajQZoy24 — NBA (@NBA) January 11, 2019 Russell Westbrook hélt Thunder inn í leiknum og í fjórða sinn á ferlinum skoraði Westbrook yfir 20 stig og gaf yfir 20 stoðsendingar. Hann endaði með 24 stig, 24 stoðsendingar og 13 fráköst. Ævintýralegar tölur.24 PTS. CAREER-HIGH 24 AST. 13 REB. the best dimes from Russ tonight! #ThunderUppic.twitter.com/kXnFmDYYUU — NBA (@NBA) January 11, 2019 Þetta var í fyrsta sinn síðan árið 2006 sem skoruð eru yfir 300 stig í leik í NBA-deildinni.Úrslit: Miami-Boston 115-99 Denver-LA Clippers 121-100 San Antonio-Oklahoma City 154-147 Sacramento-Detroit 112-102Staðan í NBA-deildinni. NBA Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Keflavík - Haukar | Stórleikur í Reykjanesbæ Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Sjá meira
San Antonio Spurs hafði betur gegn Oklahoma City Thunder í nótt en tvíframlengja varð leikinn sem eðlilega var stórkostleg skemmtun. 300 stiga múrinn var rofinn sem gerist ekki oft í NBA-deildinni. LaMarcus Aldridge fór fyrir liði Spurs og skoraði 56 stig í leiknum sem er það besta á hans ferli. Það sem meira er þá tók hann ekki eitt einasta þriggja stiga skot í leiknum. Þetta er það mesta sem leikmaður hefur skorað án þess að reyna þriggja stiga körfu síðan Shaquille O'Neal skoraði 61 stig árið 2000.CAREER-HIGH 56 PTS 9 REB First @spurs player with 50+PTS since Tony Parker on Nov. 5, 2008 LaMarcus Aldridge's impressive performance propels the @spurs to a 154-147 DOUBLE OT victory! #GoSpursGopic.twitter.com/KL0vH1RGBW — NBA (@NBA) January 11, 2019 Hann þurfti heldur ekkert að taka þriggja stiga skot því félagar hans voru sjóðheitir fyrir utan þriggja stiga línuna. Þeir hittu úr öllum tíu þriggja stiga skotum sínum í fyrri hálfleik. Veislunni lauk ekki þar því Spurs setti niður 14 þriggja stiga skot í röð. Er upp var staðið skoraði liðið 16 þriggja stiga körfur úr 19 skotum.First 14 three's 16/19 3FG 84.2% 3FG #GoSpursGopic.twitter.com/8qajQZoy24 — NBA (@NBA) January 11, 2019 Russell Westbrook hélt Thunder inn í leiknum og í fjórða sinn á ferlinum skoraði Westbrook yfir 20 stig og gaf yfir 20 stoðsendingar. Hann endaði með 24 stig, 24 stoðsendingar og 13 fráköst. Ævintýralegar tölur.24 PTS. CAREER-HIGH 24 AST. 13 REB. the best dimes from Russ tonight! #ThunderUppic.twitter.com/kXnFmDYYUU — NBA (@NBA) January 11, 2019 Þetta var í fyrsta sinn síðan árið 2006 sem skoruð eru yfir 300 stig í leik í NBA-deildinni.Úrslit: Miami-Boston 115-99 Denver-LA Clippers 121-100 San Antonio-Oklahoma City 154-147 Sacramento-Detroit 112-102Staðan í NBA-deildinni.
NBA Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Keflavík - Haukar | Stórleikur í Reykjanesbæ Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Sjá meira