Harden að gera hluti sem hafa ekki sést í NBA í hálfa öld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2019 14:30 James Harden. Getty/Thearon W. Henderson James Harden afrekaði það í nótt sem enginn hefur náð í NBA-deildinni í meira en hálfa öld. Kobe Bryant var við hlið hans þar til í nótt þegar Harden rauf þrjátíu stiga múrinn enn á ný í sigri Houston Rockets. Hardenhefur skorað 30 stig eða meira í sautján leikjum í röð. Aðeins tveir aðrir leikmenn í sögu NBA hafa náð því og síðastur til að gera það var Wilt Chamberlain árið 1964. Síðan voru liðin 54 ár. Leikmenn eins og Michael Jordan og Kobe Bryant hafa ekki náð þessu ekki frekar en aðrir stigakóngar deildarinnar síðustu fimm áratugi. Harden nær þó varla meti Wilt Chamberlain sem náði mest 65 þrjátíu stiga leikjum í röð. Árið 1964 þá náði Wilt þó „bara“ tuttugu 30 stiga leikjum í röð.@JHarden13 passes @kobebryant with his 17th consecutive 30-point game... only Elgin Baylor (18) and Wilt Chamberlain (four separate streaks, with the longest being 65 games) have more! #Rocketspic.twitter.com/cuFFd2cB4Q — NBA (@NBA) January 15, 2019@JHarden13 passes @kobebryant (16 games, 2003) for consecutive games of 30+ PTS. The only other players that have recorded 17 straight games or more of 30+ PTS in @NBA history are Elgin Baylor and Wilt Chamberlain. #NBAVaultpic.twitter.com/OkMCKmZaq5 — NBA History (@NBAHistory) January 15, 201953 POINTS FOR THE MVP! Vote Harden into the @NBAAllStar game https://t.co/qsFE3SgKn3 | @AntPoolofficialpic.twitter.com/EAEXpqJbCx — Houston Rockets (@HoustonRockets) January 15, 2019James Harden has 46 points heading into the 4th ... He has now passed @kobebryant for most consecutive 30-point games since the '76-77 NBA merger pic.twitter.com/jEVJQLEvDw — SportsCenter (@SportsCenter) January 15, 2019 Það er eitt að ná að skora 30 stig í leik í bestu körfuboltadeild í heimi en hvað þá að gera það í sautján leikjum í röð. Harden hefur líka skorað 40 stig eða meira í tíu af þessum leikjum. Það er magnað að líta yfir listann með þessum sautján leikjum en honum mistókst síðast að skora 30 stig þegar hann var „bara“ með 29 stig á móti Portland Trail Blazers 11. desember síðastliðinn. Þá voru ennþá þrettán dagar til jóla. Sautján þrjátíu stiga leikir í röð hjá James Harden:Desember 50 stig á móti Los Angeles Lakers 32 stig á móti Memphis Grizzlies 47 stig á móti Utah Jazz 35 stig á móti Washington Wizards 35 stig á móti Miami Heat 39 stig á móti Sacramento Kings 41 stig á móti Oklahoma City 45 stig á móti Boston Celtics 41 stig á móti New Orleans Pelicans 43 stig á móti Memphis GrizzliesJanúar 44 stig á móti Golden State Warriors 38 stig á móti ortland Trail Blazers 32 stig á móti Denver Nuggets 42 stig á móti Milwaukee Bucks 43 stig á móti Cleveland Cavaliers 38 stig á móti Orlando Magic 57 stig á móti Memphis Grizzlies 53 PTS FOR JAMES HARDEN! WATCH on NBALP: https://t.co/dVwMNfqYaNpic.twitter.com/hllrsC2MGN — NBA (@NBA) January 15, 2019 James Harden hefur nú skorað 40 stig eða meira á móti 28 af 29 liðum NBA-deildarinnar. Það virðist ekkert lið geta stoppað hann.Updated pic.twitter.com/YExoJFHQTD — Joseph Pejkovic (@joepej) January 15, 2019James Harden recorded his 17th straight 30+ point game tonight, passing Kobe Bryant for the most in NBA history. pic.twitter.com/ZDjBFGQQJJ — SLAM (@SLAMonline) January 15, 2019 NBA Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sjá meira
James Harden afrekaði það í nótt sem enginn hefur náð í NBA-deildinni í meira en hálfa öld. Kobe Bryant var við hlið hans þar til í nótt þegar Harden rauf þrjátíu stiga múrinn enn á ný í sigri Houston Rockets. Hardenhefur skorað 30 stig eða meira í sautján leikjum í röð. Aðeins tveir aðrir leikmenn í sögu NBA hafa náð því og síðastur til að gera það var Wilt Chamberlain árið 1964. Síðan voru liðin 54 ár. Leikmenn eins og Michael Jordan og Kobe Bryant hafa ekki náð þessu ekki frekar en aðrir stigakóngar deildarinnar síðustu fimm áratugi. Harden nær þó varla meti Wilt Chamberlain sem náði mest 65 þrjátíu stiga leikjum í röð. Árið 1964 þá náði Wilt þó „bara“ tuttugu 30 stiga leikjum í röð.@JHarden13 passes @kobebryant with his 17th consecutive 30-point game... only Elgin Baylor (18) and Wilt Chamberlain (four separate streaks, with the longest being 65 games) have more! #Rocketspic.twitter.com/cuFFd2cB4Q — NBA (@NBA) January 15, 2019@JHarden13 passes @kobebryant (16 games, 2003) for consecutive games of 30+ PTS. The only other players that have recorded 17 straight games or more of 30+ PTS in @NBA history are Elgin Baylor and Wilt Chamberlain. #NBAVaultpic.twitter.com/OkMCKmZaq5 — NBA History (@NBAHistory) January 15, 201953 POINTS FOR THE MVP! Vote Harden into the @NBAAllStar game https://t.co/qsFE3SgKn3 | @AntPoolofficialpic.twitter.com/EAEXpqJbCx — Houston Rockets (@HoustonRockets) January 15, 2019James Harden has 46 points heading into the 4th ... He has now passed @kobebryant for most consecutive 30-point games since the '76-77 NBA merger pic.twitter.com/jEVJQLEvDw — SportsCenter (@SportsCenter) January 15, 2019 Það er eitt að ná að skora 30 stig í leik í bestu körfuboltadeild í heimi en hvað þá að gera það í sautján leikjum í röð. Harden hefur líka skorað 40 stig eða meira í tíu af þessum leikjum. Það er magnað að líta yfir listann með þessum sautján leikjum en honum mistókst síðast að skora 30 stig þegar hann var „bara“ með 29 stig á móti Portland Trail Blazers 11. desember síðastliðinn. Þá voru ennþá þrettán dagar til jóla. Sautján þrjátíu stiga leikir í röð hjá James Harden:Desember 50 stig á móti Los Angeles Lakers 32 stig á móti Memphis Grizzlies 47 stig á móti Utah Jazz 35 stig á móti Washington Wizards 35 stig á móti Miami Heat 39 stig á móti Sacramento Kings 41 stig á móti Oklahoma City 45 stig á móti Boston Celtics 41 stig á móti New Orleans Pelicans 43 stig á móti Memphis GrizzliesJanúar 44 stig á móti Golden State Warriors 38 stig á móti ortland Trail Blazers 32 stig á móti Denver Nuggets 42 stig á móti Milwaukee Bucks 43 stig á móti Cleveland Cavaliers 38 stig á móti Orlando Magic 57 stig á móti Memphis Grizzlies 53 PTS FOR JAMES HARDEN! WATCH on NBALP: https://t.co/dVwMNfqYaNpic.twitter.com/hllrsC2MGN — NBA (@NBA) January 15, 2019 James Harden hefur nú skorað 40 stig eða meira á móti 28 af 29 liðum NBA-deildarinnar. Það virðist ekkert lið geta stoppað hann.Updated pic.twitter.com/YExoJFHQTD — Joseph Pejkovic (@joepej) January 15, 2019James Harden recorded his 17th straight 30+ point game tonight, passing Kobe Bryant for the most in NBA history. pic.twitter.com/ZDjBFGQQJJ — SLAM (@SLAMonline) January 15, 2019
NBA Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sjá meira